Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 96
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Megas syngur Evulag „Hlusta á Megas syngja lag með texta eftir mig. Það er gaman,“ skrifar Eva Hauksdóttir skáld, stundum kennd við Nornabúðina, á Facebook-síðu sína. Út er nefnilega að koma hljómplatan Evulög þar sem tónlistarmaðurinn Gímaldin Magíster hefur samið lög við ljóð Evu. Á plötunni syngur Megas eitt laganna, Kvæði fyrir Pardus. Gímaldin er listamannsnafn Gísla Magnússonar, en hann er sonur Meg- asar, Magnúsar Þórs Jónssonar. Platan, sem mun vera væntanleg í verslanir í dag eða á morgun, er þegar komin út á netinu og hægt að kaupa hana á söluvef Gímaldins, hvort heldur sem er stök lög eða í heilu lagi. - trs, óká 1 Heimsendir handan við hornið – jólahreingerningin gæti verið sú síðasta 2 Benni ákærður fyrir vanskil á ársreikningi 3 Svona gæti heimsendir átt sér stað 4 Karlmaður beið bana í eldsvoða í nótt í Grundarfi rði VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Bragðbetri jól Opnunartími um jól Engihjalla og Granda Klementínur 229 kr. steinlausar kg 21. des. 11-21 22. des. 10-22 23. des. 10-22 24. des. 10-14 25. des. Lokað 26. des. Lokað 27. des. 11-20 28. des. 11-20 29. des. 11-20 30. des. 11-20 31. des. 10-14 01. jan. Lokað Tilboð gilda á meðan birgðir endast Hátíðarblanda 89 kr. Malt & appelsín 500 ml Ísterta 698 kr. Viennette Rauðkál 79 kr. Ferskt Coca-Cola 199 kr. 2 Lítrar Piparkökur 298 kr. 350g Jóla Trufflur 2.290 kr. 1 Kg Franskar Þessar eru lostæti! Iceland Hangikjöt frampartur 1.779 kr. kg Iceland Hangikjöt Læri 2.659 kr. kg Kg Valið besta hangikjötið af matgæðingum DV Valið besta hangikjötið af matgæðingum DV 1000 ml Iceland Hamborgar- hryggur 1.179 kr. Kg KEA Hamborgar- hryggur 1.789 kr. Kg Valinn besti hryggurinn af matgæðingum DV TAKMARKAÐ MAGN Komnir aftur Tveir helstu aðdáendur Íslands, Ástral- arnir og Eurovision-sérfræðingarnir Darryl Brown og Craig Murray eru nú komnir aftur til landsins. Þeir unn- ustarnir hafa verið duglegir að ferðast þvert yfir hnöttinn til að heimsækja landið á síðustu árum og er þetta þeirra fjórða heimsókn á síðustu tveimur árum. Í vikulangri heimsókn sinni hingað leggja þeir mikið upp úr því að hitta fyrir vini sína úr síðustu heimsóknum en í þeim hópi eru meðal annars Páll Óskar, Hera Björg og Margrét Eir. Þeir eru miklir aðdáendur Frostrósa og halda á tvo slíka tónleika í þessari viku. Þeir skelltu sér einnig á tónleika með Mika á dögunum þar sem þeir voru sérstakir gestir Páls Óskars sem hitaði upp fyrir kappann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.