Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 85
FÖSTUDAGUR 21. desember 2012 | MENNING | 61 Hugh Jackman lýsir eiginkonu sinni, Deborra-Lee Furness, sem stórkostlegustu leikkonu sem hann hafi á ævinni kynnst. Hann kveðst þakklátur fyrir stuðning hennar og vill að hún snúi brátt aftur á vinnumarkaðinn sjálf. „Hjá okkur hefur fjölskyld- an ávallt forgang, en ég er mjög meðvitaður um að Deb hefur fært fleiri fórnir en ég. Ég veit að hún mun snúa aftur í leiklistina og ég segi oft við hana: Þú verður að byrja að vinna aftur því þú ert of hæfileikarík til að gera það ekki,“ sagði Jackman í sjónvarpsviðtali við Katie Couric. Þegar hann var spurður hvort leiklistin geti haft slæm áhrif á sambandið sagðist Jackman kynna eiginkonu sína fyrir öllum mótleikkonum sínum áður en tökur hefjast. „Margir spyrja mig: „Hvað finnst Deb um þetta?“ Það sem ég geri er að ég býð öllum út að borða áður en tökur hefj- ast. Flestar mótleikkonur mínar verða hrifnari af Deb en mér,“ sagði hjartaknúsarinn. Þakklátur eiginkonunni ÞAKKLÁTUR Hugh Jackman er þakk- látur eiginkonu sinni og segir hana hafa fært fleiri fórnir en hann. NORDICPHOTOS/GETTY Gallalaus húð leikkonunnar Umu Thurman hefur komist á síður blaða vestanhafs en hún þver- tekur fyrir að hafa nokkru sinni lagst undir hnífinn. Aðspurð hvað hún geri til að halda sér svona vel þakkar hún íslenska EGF-dag- kreminu fyrir og segist algjörlega elska það. Samkvæmt Dailymail í Brelandi drekkur hún þar að auki mikið vatn og er líka dugleg að skvetta því framan í sig. Leikkonan ber aldurinn afar vel en hún er 42 ára gömul. Hún eign- aðist sitt þriðja barn í júlí síðast- liðnum, dótturina Rosalindu Thur- man-Busson, sem hún á með Arpad Busson en þau hafa verið saman með hléum frá árinu 2007. Elskar íslenskt krem UMA Leikkonan þykir með eindæmum ungleg og skýrir hún það með notkun á íslensku kremi og vatnsdrykkju. Það er full vinna að fylgjast með sambandi Selenu Gomez og Just- ins Bieber þessa dagana. Eftir að staðfest var í byrjun nóvember að þau væru hætt saman sáust þau þó ítrekað saman, það frétt- ist af þeim að borða kvöldmat og eins sáust þau kyssast. Nú á Selena þó að hafa fengið alveg nóg eftir að Justin tók upp á því að vingast við fyrrverandi kærasta hennar, Nick Jonas, í borðtennisleik. Hún á í kjölfarið að hafa sagt sambandi þeirra endanlega lokið. Saman eða í sundur? Selena Gomez og Justin Bieber hafa sést saman síðan sambandinu lauk. ENDANLEGA LOKIÐ Selena Gomez á nú að hafa fengið sig fullsadda á Justin í eitt skipti fyrir öll. NORDICPHOTOS/AFP Leikkonan Lindsay Lohan hefur ekki efni á sálfræðingi en hana langar að komast að hjá einum slíkum vegna nýs fangelsis- dóms sem hún á nú yfir höfði sér. Frá þessu greinir vefsíðan Radar Online. „Lohan er í öngum sínum yfir að þurfa hugs- anlega að fara aftur í fangelsi og vill leita sér hjálpar en hún hefur ekki efni á að fara til sálfræðings.“ Lohan skuldar háar fjárhæð- ir, meðal annars er skatturinn á eftir henni, en á dögunum fékk hún peningagjöf frá Charlie Sheen sem kenndi í brjóst um vandræða- gemlinginn. Lohan á yfir höfði sér nýjan fangelsisdóm vegna brota á skilorði, en undanfarin misseri hefur hún ítrekað verið tekin fyrir ölvun undir stýri, stuld og líkams- árásir. Ekki efni á sál- fræðingi LINDSAY LOHAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.