Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.11.2011, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 18.11.2011, Blaðsíða 65
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:05 Svampur Sveinsson 07:30 Dóra könnuður 08:00 Algjör Sveppi 09:00 Histeria! 09:20 Hook 11:40 Tricky TV (14/23) 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 American Dad (19/20) 14:40 The Cleveland Show (3/21) 15:05 Neighbours from Hell (3/10) 15:30 Týnda kynslóðin (14/40) 16:05 Spurningabomban (8/11) 16:55 Heimsendir (6/9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (4/5) 20:00 Sjálfstætt fólk (9/38) 20:40 Heimsendir (7/9) 21:25 The Killing (9/13) 22:15 Mad Men (4/13) 23:05 60 mínútur Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýr- endur Bandaríkjanna fjalla um mikil- vægustu málefni líðandi stundar. 23:55 Daily Show: Global Edition 00:20 Covert Affairs (6/11) 01:05 A Night at the Roxbury 02:25 Nights in Rodanthe 04:00 Naked Gun 2 ½ 05:25 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 SBarcelona - Zaragoza 11:45 Valencia - Real Madrid 13:30 Australian Open 17:30 OneAsia Tour - Highlights 18:25 Lubbecke - RN Löwen 19:45 Feherty: Greg Norman 20:35 Reggie Miller vs NY Knicks 21:50 Bernard Hopkins - Chad Daw 23:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 Everton - Wolves 11:50 Stoke - QPR 13:40 Man. City - Newcastle 15:30 Chelsea - Liverpool Beint. 18:00 Sunnudagsmessan 19:20 Norwich - Arsenal 21:10 Sunnudagsmessan 22:30 Chelsea - Liverpool 00:20 Sunnudagsmessan 01:40 Swansea - Man. Utd. 03:30 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:40 Presidents Cup 2011 (4:4) 12:40 Presidents Cup 2011 (4:4) 17:30 US Open 2006 - Official Film 18:30 Presidents Cup 2011 (4:4) 23:30 ESPN America 20. nóvember sjónvarp 65Helgin 18.-20. nóvember 2011 Mig langar að hlaða þetta pláss af undrastórum orðum svo skiljist að Human Planet heimilda- þættir BBC á RÚV eru einstakir. Hver þáttur heldur áhorfandanum rígföstum fyrir framan skjáinn. Ekki má missa sekúndu úr. Hún skiptir máli. Hvert innslag kýlir mann fastar í sófann. Indíánakonur í Amasón sem leggja apa á brjóst og „bræður“ þeirra í sjóðandi pott. Sjómenn Indó- nesíu sem kafa 40 metra niður á hafsbotn með slöngu í munni og heimatilbúnar blöðkur á fót- um. Námamenn með ofvaxnar axlir sem vaða brennisteinsmengaðan reyk og deyja ungir til að brauðfæða fjölskylduna. Já, og íbúar einangraðs þorps svo hátt í hrjóstugum Himalaya-fjöllum að ekki er hægt að hola ættingjunum niður við andlát þeirra. Þeir eru því saxaðir niður með exi og gefnir gömmum. Augun standa einfaldlega á stilkum eftir svona atriði. Þættirnir eru átta. Hver þeirra hefur sinn fók- us. Búið er að sýna frá einstöku lífi fólks á sjó, í fjöllum, eyðimörkum, frostauðninni og skóg- um. Tveir þættir eru eftir. Annar um ár og hinn borgir. Hver missir af þeim? Þættirnir eru í stíl þáttaraðanna Planet Earth og Life. Svona þáttasería hefur ekki náð mér í mörg ár. Ég hef hvæst á sjónvarpið þegar ég kveiki á því og heyri áður en myndin birtist auðkenndan hrynjanda karlþulunnar í dýralífsþáttum á mánu- dagskvöldum. Ekki núna. Það angrar mig þó að vita að ein ástæða þess að þættirnir ná mér er að mér er sveiflað yfir hálfan hnöttinn áður en ég næ að melta það sem fyrir augun ber. Látin halda að enn hafi fjölmenn- ingin ekki snert við fjölda lítilla hópa og þróunin næsta engin verið hjá þeim. Samt spígspora þeir um á reebok við leðurblökuveiðar og manna- kjötsfuglafóðrun. Já, fátt nær Versturlandasjón- varpssjúklingi svo á þessum síðustu og verstu að hægt er að halda honum við skjáinn lengur en í augnablik. Ekki eitt margslungið undur verald- rar – heldur öll eða engin takk. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Vá. Get ekki beðið eftir mánudagskvöldinu  Í sjónvarpinu Human planet  Nýtt Gráða og fet ostateningar í olíu Gráða & feta ostateningar henta vel í kartöusalatið, á pítsuna, í sósuna, salatið, ofnréttinn og á smáréttabakkann. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA ms.is Gráða & feta ostateningar í olíu Nýtt 1. BRIDESMAIDS 2. ON STRANGER TIDES 3. THOR 4. SOMETHING BORROWED 5. IRONCLAD 6. LIMITLESS 7. BIG MOMMAS 4 8. RANGO - ÍSL. TAL 9. HOW DO YOU KNOW 10. FAST FIVE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.