Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.11.2011, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 18.11.2011, Blaðsíða 72
 Louisa Matthíasdóttir „Hin tæra sýn“ 1963-1990 Sölusýning í Studio Stafni Ingólfstræti 6 Opiða alla daga frá 14.00-17.00 Ný heimasíða studiostafn.is Síðasta sýningarhelgi É g hef aldrei fyrr séð gáskafulla uppfærslu af Kirsuberjagarðinum. Sannast sagna er ég enn að bræða með mér hvort mér líki vel litríkur sprelli-Tjsekhov því forhugmyndir mínar um verkið eru svo ólíkar því sem sést á Stóra sviði Borgarleikhússins. Sagan af afneitun og framtaksleysi óðalseigandans sem neitar að selja jörðina sína til að bjarga fjárhag fjölskyldunnar er á sínum stað. Uppboðið á húsinu og kirsuberjagarðinum er yfirvofandi, fjölskyldan er komin heim eftir fimm ára fjarveru og persónur verksins eru ýmist á flótta eða í biðstöðu nema framagosinn Lopakhín, bóndasonurinn sem áður þrælaði sem verkamaður í garðinum en er nú kominn í valdastöðu sem eignamaður í buisness. Leikstjórinn Hilmir Snær Guðnason hverfur hér frá „hefðbundinni” nálgun á þennan rússneska risa leikbókmenntanna og stýrir sýningu sem drifin er áfram af fjöri og galsa, svo miklum að það er hljómsveit á sviðinu allan tímann. Þögninni þrúgandi og þeim ljóðræna harmi sem sumir áttu mögulega von á í þessum garði er skipt út fyrir mun nútímalegri áherslur á glettni og grófari kómík. Sagan er flutt í ákveðið tímaleysi, sem gengur nokkuð vel upp, og ég er nokkuð viss um að flestir áhorfendanna náðu vel að tengjast aðstæðum heimilisfólksins. Af leikaraliðinu vil ég gjarnan nefna frammistöðu Sigrúnar Eddu Björnsdóttur (Ranévskaja) sem er hreint afbragð. Hún nær manna best utan um þessar áherslur leikstjórans án þess að glata tragíska þræðinum. Rúnar Freyr Gíslason er líka virkilega flottur Lopakhín. Systurnar tvær leika Birgitta Birgisdóttir (Anja) og Ilmur Kristjánsdóttir (Varja). Sú yngri birtist sem passívur sakleysingi og sú eldri sem ströng ráðskona en ég hefði gjarnan viljað sjá meiri dýpt og fjölbreytni hjá þeim báðum. Þröstur Leó Gunnarsson er tilþrifalítill Gaév en hlutverkið býður heldur ekki upp á mikið. Aðrar persónur verksins, þ.e. kaupsýslumaðurinn, stúdentinn, heimiliskennarinn, óðalseigandinn, skrifstofumaðurinn og þremenningarnir í þjónustuliðinu, dansa síðan á mörkum hins trúðslega. Það getur verið full mikið af því góða því þetta er heljarinnar flokkur. Þau fylgjast  leikdómur kirsuberjagarðurinn í borgarleikhúsinu Dans, dans, dans í stað þrúgandi þagna Galdrakarlinn í Oz – HHHHH KHH. FT Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Sun 22/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Lau 28/1 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Fös 18/11 kl. 19:00 4.k Sun 27/11 kl. 20:00 8.k Lau 10/12 kl. 20:00 Lau 19/11 kl. 19:00 6.k Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Sun 11/12 kl. 20:00 Sun 20/11 kl. 20:00 5.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fös 16/12 kl. 20:00 Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k 5 leikarar, 17 hlutverk og banvæn tannpína Elsku Barn (Nýja Sviðið) Fim 24/11 kl. 20:00 1.k Fös 2/12 kl. 20:00 3.k Fös 9/12 kl. 20:00 5.k Fös 25/11 kl. 20:00 2.k Lau 3/12 kl. 20:00 4.k Lau 17/12 kl. 20:00 Nístandi saga um sannleika og lygi. Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári Jesús litli (Litla svið) Lau 26/11 kl. 19:00 1.k Mið 30/11 kl. 20:00 5.k Fim 8/12 kl. 20:00 8.k Lau 26/11 kl. 21:00 2.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Sun 27/11 kl. 20:00 3.k Sun 4/12 kl. 20:00 6.k Þri 29/11 kl. 20:00 4.k Mið 7/12 kl. 20:00 7.k Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Afinn (Litla sviðið) Fös 18/11 kl. 20:00 13.k Lau 19/11 kl. 20:00 14.k Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar Eldfærin (Litla sviðið) Sun 20/11 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Síðustu sýningar Hjónabandssæla Hrekkjusvín – söngleikur Lau 19 nov kl 16 Fös 25 nov kl 19 Fim 17 nóv. kl 20 U Lau 18 nóv. kl 20 Ö Lau 26 nóv. kl 20 Ö Sun 27 nóv. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Lau 19 nov kl 20 Ö Fim 24 nov kl 20 Fös 25 nov kl 22.30 Lau 03 des kl 22.30 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Lau 19.11. Kl. 19:30 22. sýn. Sun 20.11. Kl. 19:30 23. sýn. Fim 24.11. Kl. 19:30 24. sýn. Fös 25.11. Kl. 19:30 25. sýn. Fim 1.12. Kl. 19:30 27. sýn. Fös 2.12. Kl. 19:30 28. sýn. Hreinsun (Stóra sviðið) Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 25.11. Kl. 22:00 Fös 2.12. Kl. 22:00 Lau 10.12. Kl. 22:00 Lau 19.11. Kl. 19:30 7. sýn. Sun 20.11. Kl. 19:30 8. sýn. Fim 24.11. Kl. 19:30 9. sýn. Fös 25.11. Kl. 19:30 10. sýn. Fös 2.12. Kl. 19:30 11. sýn. Lau 3.12. Kl. 19:30 12. sýn. Lau 10.12. Kl. 19:30 13. sýn. Sun 11.12. Kl. 19:30 14. sýn. Ö Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 20.11. Kl. 22:00 8. sýn. Lau 3.12. Kl. 22:00 9. sýn. Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö U Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fös 18.11. Kl. 19:30 24. sýn. Lau 26.11. Kl. 19:30 25. sýn. Leitin að jólunum Sun 27.11. Kl. 11:00 Sun 27.11. Kl. 13:00 Sun 27.11. Kl. 14:30 Lau 3.12. Kl. 11:00 Lau 3.12. Kl. 13:00 Lau 3.12. Kl. 14:30 Sun 4.12. Kl. 11:00 Sun 4.12. Kl. 13:00 Sun 4.12. Kl. 14:30 Lau 10.12. Kl. 11:00 Lau 10.12. Kl. 13:00 Lau 10.12. Kl. 14:30 Sun 11.12. Kl. 11:00 Sun 11.12. Kl. 13:00 Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö U Ö Ö Ö U U U U U Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar- svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur. 72 menning Helgin 18.-20. nóvember 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.