Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 13

Prentarinn - 01.04.2003, Blaðsíða 13
EFNAHAGSREIKNINGUR 3 I . DESEMBER 2002 EIGNIR: Skýr. 2002 2001 Fastafjármunir: Áhaettufjármunir og langtímakröfur: Bundnar bankainnstæður 3 10.268.809 23.708.004 Spariskírteini ríkissjóðs 3,7 6.920.855 6.143.792 Hlutabréf 8 34.379.424 32.112.525 51.569.088 61.964.321 Varanlegir rekstrarfjármunir: Fasteignir, lóðir og land 2,9 109.533.535 102.801.855 Áhöld, tæki og innbú 2,9 4.512.467 4.813.070 Munir úr búi Hallbjarnar og Kristínar 5.092 5.092 I 14.051.094 107.620.017 Fastafjármunir samtals 165.620.182 169.584.338 Veltufjármunir: Skammtímakröfur: Útistandandi iðgjöld 6 10.471.422 9.148.208 Útlagður kostnaður vegna nýrra lóða 1.536.636 I.8I I.636 Fræðslusjóður 633.929 1.374.405 Aðrar skammtímakröfur 934.948 1.907.099 13.576.935 14.241.348 Sjóður og bankainnstæður: Sjóður 4.3 14 9.I53 Obundnar bankainnstæður 229.543 379.274 233.857 388.427 Veltufjármunir samtals 13.810.792 14.629.775 Eignir samtals 179.430.974 I84.2I4.I I3 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Skýr. 2002 2001 Eigið fé: Höfuðstólsreikningar: Styrktar- og tryggingasjóður I2 159.283.465 145.957.231 Orlofssjóður I2 14.392.1 11 18.582.918 Félagssjóður I2 5.172.894 I.862.116 Eigið fé samtals 178.848.470 166.402.265 Skuldir: Sjúkrasjóður 582.504 I7.8I I.848 Skuldir samtals 582.504 17.81 1.848 Eigið fé og skuldir samtals 179.430.974 184.214.1 13 Hákon B. Hafsteinsson og Sveinbjörn Einarsson i Odda. prentiðnaði í apríl 2001 og hófu vinnu við nýja launakönnun fyrir árið 2002. Því miður tókst ekki að fullvinna þá launakönnun og því var stjórn og trúnaðarráði gerð grein íyrir hvernig til tókst með úrvinnslu gagna og gefin var út sameiginleg yfirlýsing Samtaka iðnaðarins og Félags bókagerðar- manna vegna launakönnunar. Launakönnun vegna ársins 2002 hefur verið framkvæmd af IBM consulting. Mældur var marsmánuður og gekk seint og illa að fá gögn til að vinna könnunina. Vegna tæknilegrar úrvinnslu eru aðilar sammála um að birta ekki niðurstöður en líklegast er ekki launaskrið milli áranna 2001 til 2002. Fyrirhugað er að hraða gerð könnunar vegna mars 2003 og bera saman kannanir 2001, 2002 og 2003 að því loknu. ERLEND SAMSKIPTI FBM er aðili að tveim erlend- um samböndum: Nordisk Grafisk Union (NGU) og Union Network International (UNI). Innan UNI eru síðan tvö svæðasambönd sem FBM er aðili að, þ.e. UNI-Grap- hical og UNI-Europa. Aðalfundur NGU var haldinn á Islandi í júní- mánuði. Þeir Sæmundur Arnason og Georg Páll Skúlason voru full- trúar FBM ásamt öðrum stjórnar- mönnum. Fulltrúi FBM á ársfund- um UNI-Graphical og UNI- Europa var formaður félagsins. Einnig var formaður félagsins fulltrúi FBM á ráðstefnu UNl- Europa um kjarasamninga í mars- ntánuði. Georg Páll Skúlason sat fund UNI-Graphical um fjöl- þjóðafyrirtæki í mars. Þeir Páll R. PRENTARI NN ■ 13

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.