Prentarinn - 01.04.2005, Blaðsíða 16

Prentarinn - 01.04.2005, Blaðsíða 16
Karina Orellana hjá Bókavirkinu lán í nafni MMS sem var síðan yfirfært á RTV menntastofhun. Spron sem er eigandi yfirdráttarvíxilsins höfðaði mál á hendur Margmiðlunarskólanum og krafðist endurgreiðslu á yfirdrættinum. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur og tapaði Spron málinu og var Margmiðlunarskólinn sýknaður af kröfu Spron. Málinu hefur nú verið áfrýjað til Hæstaréttar. STARFSGREINARÁÐ UPPLÝSINGA- OG FJÖLMIÐLAGREINA Á starfsárinu 2004 hefúr starfsgreinaráðið haldið 4 fúndi. Prenttæknistofnun fer með fjárgæslu þeirra verkefita sem starfsgreinaráði eru falin. Fulltrúar í starfsgreinaráði. Aðalmenn: Sæmundur Árnason, Guðbrandur Magnússon, Kalman le Sage de Fontenay, Kristján Ari Arason, Guðmundur Ásmundsson, Haraldur Dean Nelson. Varamenn: Hrefna Stefánsdóttir, G. Pétur Matthíasson, Georg Páll Skúlason, Ingi Bogi Bogason, Jón Eyfjörö Friðriksson og Sveinbjöm Hjálmarsson. Katrín Baldursdóttir og Frímann Ingi Helgason eru fulltrúar menntamálaráðuneytis. Formaður ráðsins er Sæmundur Árnason og varaformaður Guðbrandur Magnússon. Ritari ráðsins er Ingi Rafn Ólafsson. Varanlegir rekstrarfjármunir: 9. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu félagsins og afskriftir greinast þannig : Bókf.verð Fjárfest Afskrifað Bókf. verð 1.1.2004 2004 2004 31.12.2004 Áhöld, tæki og innbú 4.683.043 3.375.596 2.032.298 6.026.341 Flúseignin Flverfisgata 21 (50%) 31.810.550 31.810.550 Jörðin Miðdalur í Laugardal 14.389.175 14.389.175 Orlofsland í Miðdal 5.037.963 5.037.963 Orlofsheimilið í Miðdal 11.710.322 11.710.322 Orlofsheimilið í Fnjóskadal 3.245.073 3.245.073 Orlofshús í Ölfusborgum 5.027.795 5.027.795 Sumarbústaður (1983) í Miðdal 4.760.959 4.760.959 Sumarbústaður (1988) í Miðdal 6.371.298 6.371.298 Sumarbústaður (2002) í Miðdal 5.321.984 5.321.984 Sumarbústaður A6 (2002) í Miðdal 500.000 10.859.358 11.359.358 Sumarbústaður B4 (2003) í Miðdal 500.000 500.000 Flreinlætishús 8.391.262 8.391.262 Sumarhús í Miðdal (1994) 2.532.765 2.532.765 Furulundur 8 P. 6.633.053 6.633.053 Golfskáli í Miðdal (43,75%) 3.801.336 3.801.336 110.033.535 10.859.358 500.000 120.392.893 10. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu Sjúkrasjóðs eru bókfærðir á kostnaðarverði og greinast þannig : Furulundur 8 T, Akureyri 7.958.884 Sumarbústaður í Miðdal 5.443.413 Flúseignin Flverfisgata 21 (50%) 31.810.550 45.212.847 11. Orlofshús í Miðdal í Laugardal og íbúð í Furulundi 8 T sem er í eigu Sjúkrasjóðs eru rekin af Or- lofssjóði félagsins. Ekki eru reiknaðar leigutekjur vegna þessa en Orlofssjóðurinn greiðir öll gjöld vegna eignanna, þar á meðal fasteignagjöld og viðhald. Eigið fé : 12. Yfirlit um eiginfjárreikninga : FBM : Flöfuðstóll Styrktar-og Höfuðstóll Höfuðstóll trygg.sjóðs Orlofssjóðs Félagssjóðs Samtals Yfirfært frá fyrra ári 172.187.979 17.067.882 5.200.144 194.456.005 Gengisbreyting hlutabréfaeignar 17.623.633 17.623.633 Flagnaður (tap) ársins 5.974.367 1.982.685 (3.333.112) 4.623.940 195.785.979 19.050.567 1.867.032 216.703.578 Sjúkrasjóður: Höfuðstóll Yfirfært frá fyrra ári 198.188.064 Flagnaður ársins 7.988.052 206.176.116 Fræðslusjóður: Höfuðstóll Yfirfært frá fyrra ári 13.795.477 Flagnaður ársins 46.607 Fleildar eigið fé FBM og sjóða í vörslu þess 31.12. 2004 greinist þannig : 13.842.084 2004 2003 Félag bókagerðarmanna 216.703.578 49,6% 194.456.005 47,8% Sjúkrasjóður bókagerðarmanna 206.176.116 47,2% 198.188.064 48,8% Fræðslusjóður bókagerðarmanna 13.842.084 3,2% 13.795.477 3,4% 436.721.778 100% 406.439.546 100% Aukning á árinu 2004 er þannig 30,3 millj.kr. eða 7,5%. Launakostnaður: 13. Launagreiðslur á árinu námu samtals 19,2 millj.kr. og sundurliðast þannig : Laun stjórnenda á skrifstofu (þrjú stöðugildi) 14.967.336 Stjórnarlaun sjö manna aðalstjórnar 1.239.083 Laun vegna félagsstarfs, ræstingar og orlofsheimila 3.018.106 19.224.525 16 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.