Sjómaðurinn - 01.03.1939, Blaðsíða 44

Sjómaðurinn - 01.03.1939, Blaðsíða 44
36 SJÓM AÐURINN Þegar hinnl nýju „Mauritania“ vai' hleypt af stokkunum. Hinni nýju ,Alauritania“, sem taka á við af l>eirri gömlu, er svo lengi liafði haldið „Bláa handinu“, var hleypt af stokkunum frá ski]>a- smíðastöð Messr Campell Laird, í Birkenliead, liinn 28. júlí 1938. Yar þeirri athöfn faguað af um 50 þúsund áhorfendum, auk eimpipnablást- urs skij>a þeirra, er á fljótinu voru. „Maurita- nia“ er með stærri skipum, sem smíðað hefir verið á enskri skipasmíðastöð. — Athöfnin var fram- kvæmd af Lady Bates, konu Sir Percy Bates, eins af forráðamönnum Cunard-White-Star- línunnar. Hún hófst, eins og venja er til, með ]>vi að Lady.Bates l>raut kampavínsflösku á hóg skipsins, síðan var fána Bretlands og Banda- rikjanna svipt af bógum skipsins, — en þeir höfðu hulið nafnið sitt hvoru megin. Síðan ]>rýsti Lady Bales á hnapp, og var þá skipið lát- ið renna af slað. Þegar á fljótið kom, mætti því aðfallssstraumurinn, með ca. 7—8 milna hraða og svo vindurinn, er stóð upp fljótið. Skipið snerist því fallega upp í straum og vind, er akk- eri þess voru látin falla. Siðan var skipið dreg- ið samhliða flugvéla-móðurskipinu „Ark Royal", er legið Iiafði á sama stað fvrir 15 niánuð um. Bygging skipsins hefir tekið 369 daga og fullhúið mun það verða eftir tæp tvö ár frá því að kjölurinn var lagður. Að hyggingunni lokinni Iiafa að meira eða minna leyti verið við hyggingu skipsins riðnir um 150.(K>0 menn. Skrítlur. — Mamma, livernig gal hann Jónas komist lifaudi inn í maga livalsins? — Æ, barnið mitt, þú veist, að Gyðingarnir þrengja sér alstaðar inn. Frú Hanson: Hans, lieldur ]>ú að kindurnar séu heimskustu dýrin ? Hans: Já, lambið mitt. Piparjunkan: Þeir segja, að sjómaðurinn eigi konu í hverri höfn, — er það satt? Sjómaðurinn: Já, og þess vegna eyðir liann líka mestum hluta af æfi sinni á hafinu. Frúin: Er nokkuð nýtt í blöðunum i dag? Eiginmaðurinn: Hér stendur, að ameríkanar hafi fundið upp hnappalausar hrækur. En það er nú svo sem ekkert nýtt, því að þær hefi eg átt síðan eg gifti mig. Hversvegna nota Skotar Kelvín-Diesel mótora í fiskibáta? Umhoðsmaður á íslandi Ólafur Einarsson vólfrædingur Vesturglöu 53.

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.