Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.10.2013, Side 88

Fréttatíminn - 04.10.2013, Side 88
lifandi lífsstíll 2. árgangur 2. tölublað október 2013 8 Hvers vegna velur þú Lifandi markað? Vegna þess að maturinn er hollur og ljúffengur. Svo er þar mikið úrval hollustuvara sem hentugt er að grípa með heim. Hvað er í uppáhaldi hjá þér? Réttur dagsins og Græna þruman. Þarna er líka yndislegt starfsfólk sem tekur alltaf svo vel á móti manni. Af hverju velurðu Lifandi markað? Ég kem í Lifandi markað því Jógasetrið mitt er í Borgartúni 20 og svo er gott að koma í Hæðarsmára líka. Það er svo hentugt að geta keypt heilsufæði og borðað í leiðinni, allt á sama stað. Starfsfólkið er dásamlegt og afar hjálplegt.  Hvaða vörum mælir þú með? Ég kaupi Naturya vörurnar í þeytinginn, Acai og Lucuma duftið, Grímsbæjarbrauðið, Chia- fræ, Dr. Hauscka snyrtivörur og möndluolíu fyrir andlit frá Weleda. Og alltaf nóg af Lavender ilmkjarnaolíu fyrir Jógasetrið. Sonett sápurnar og hreinsi- efnin eru einnig frábær. „Lífræn innkaup og veitingar á sama stað“ „Yndislegt starfsfólk og góð þjónusta“ Auður Bjarnadóttir, jógakennari og eigandi Jógasetursins. Garðar Thór Cortes óperusöngvari. Stefna okkar hjá Lifandi markaði er að viðhalda og styrkja leiðandi hlutverk okkar í sölu á lífrænum og náttúrulegum vörum og bjóða stærsta markað á landinu með heilsuvörur. Við viljum vera fyrsta val þeirra sem kjósa lífræn og náttúrleg matvæli. Við rekum þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu þar sem viðskiptavinir geta gengið vísir að fyrsta flokks vörugæðum og heilsusamlegum veitingastöðum, kaffihúsum og safabörum. Finndu okkur á www.facebook.com/weleda ísland - www.weleda.is • Krem sem nærir þurra og sára húð • Græðandi á útbrot og exem húð • Náttúruleg næring fyrir húð • Lífrænt ræktað, án aukaefna Áherslur Lifandi markaðar * Lífrænt og náttúrulegt * Ferskvörur í úrvali * Beint frá bónda * Engin óæskileg aukefni * Lágkolvetnamataræði (LKL) * Glútenlaust * Sykurlaust * Mjólkur- og laktósalaust * Siðgæðisvottun (fair trade) * Óerfðabreytt 1. Kemísk aukefni, eins og bragð-, litar- og rotvarnarefni sem og ódýr uppfylliefni 2. Erfðabreytt (GMO) 3. Þriðja kryddið (MSG) 4. Transfitusýrur 5. Bleikt hveiti 6. Hvítan sykur 7. Háfrúktósa maíssíróp (high fructose corn syrup) 8. Óæskileg sætuefni á borð við aspartam og asesulfam-k 9. Sprautaðan kjúkling 10. Kemísk efni í snyrtivörum Þetta forðumst við hjá Lifandi markaði: Upplifunin skiptir máli

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.