Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.10.2013, Síða 88

Fréttatíminn - 04.10.2013, Síða 88
lifandi lífsstíll 2. árgangur 2. tölublað október 2013 8 Hvers vegna velur þú Lifandi markað? Vegna þess að maturinn er hollur og ljúffengur. Svo er þar mikið úrval hollustuvara sem hentugt er að grípa með heim. Hvað er í uppáhaldi hjá þér? Réttur dagsins og Græna þruman. Þarna er líka yndislegt starfsfólk sem tekur alltaf svo vel á móti manni. Af hverju velurðu Lifandi markað? Ég kem í Lifandi markað því Jógasetrið mitt er í Borgartúni 20 og svo er gott að koma í Hæðarsmára líka. Það er svo hentugt að geta keypt heilsufæði og borðað í leiðinni, allt á sama stað. Starfsfólkið er dásamlegt og afar hjálplegt.  Hvaða vörum mælir þú með? Ég kaupi Naturya vörurnar í þeytinginn, Acai og Lucuma duftið, Grímsbæjarbrauðið, Chia- fræ, Dr. Hauscka snyrtivörur og möndluolíu fyrir andlit frá Weleda. Og alltaf nóg af Lavender ilmkjarnaolíu fyrir Jógasetrið. Sonett sápurnar og hreinsi- efnin eru einnig frábær. „Lífræn innkaup og veitingar á sama stað“ „Yndislegt starfsfólk og góð þjónusta“ Auður Bjarnadóttir, jógakennari og eigandi Jógasetursins. Garðar Thór Cortes óperusöngvari. Stefna okkar hjá Lifandi markaði er að viðhalda og styrkja leiðandi hlutverk okkar í sölu á lífrænum og náttúrulegum vörum og bjóða stærsta markað á landinu með heilsuvörur. Við viljum vera fyrsta val þeirra sem kjósa lífræn og náttúrleg matvæli. Við rekum þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu þar sem viðskiptavinir geta gengið vísir að fyrsta flokks vörugæðum og heilsusamlegum veitingastöðum, kaffihúsum og safabörum. Finndu okkur á www.facebook.com/weleda ísland - www.weleda.is • Krem sem nærir þurra og sára húð • Græðandi á útbrot og exem húð • Náttúruleg næring fyrir húð • Lífrænt ræktað, án aukaefna Áherslur Lifandi markaðar * Lífrænt og náttúrulegt * Ferskvörur í úrvali * Beint frá bónda * Engin óæskileg aukefni * Lágkolvetnamataræði (LKL) * Glútenlaust * Sykurlaust * Mjólkur- og laktósalaust * Siðgæðisvottun (fair trade) * Óerfðabreytt 1. Kemísk aukefni, eins og bragð-, litar- og rotvarnarefni sem og ódýr uppfylliefni 2. Erfðabreytt (GMO) 3. Þriðja kryddið (MSG) 4. Transfitusýrur 5. Bleikt hveiti 6. Hvítan sykur 7. Háfrúktósa maíssíróp (high fructose corn syrup) 8. Óæskileg sætuefni á borð við aspartam og asesulfam-k 9. Sprautaðan kjúkling 10. Kemísk efni í snyrtivörum Þetta forðumst við hjá Lifandi markaði: Upplifunin skiptir máli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.