Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1971, Síða 25

Læknablaðið - 01.12.1971, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 259 Áttatíu og sjö sjúklingar eða 55,4% höfðu einhver forboða- einkenni (prodromata), áður en hin bráðu veikindi hóí'ust. Oftast var um það að ræða, að angina pectoris ýmist hófst eða versnaði, en lijá 13 sjúklingum voru einkennin óljósari, einkum vaxandi slappleiki eða mæði. Dánartalan var 21 af 87 sjúklingum eða 24,1%. Tah/e V/Z /=>/~gc/r-o/77a/a a/-?c/ •g//<g o f /r?T P/~Gc/rofr>0/o /Vo p/~oc//~o/r>o//y /er/oz- 46 2<g I/tfer/or <sf joos/er/or 3S 30 Forboðaeinkenni voru nokkuð tíðari meðal sjúklinga, sem fengu drep i framvegg hjarta, en hinna, sem fengu drep í bak- vegg, hér er þó ekki um marktækan mun að ræða. Toh/<s V Dc/raf/or? of pa/r/ before oa/m/se/or/ <4/ hosp/fo/ S 3.2%, 2 a//eo/ 0-4 /?oc/rs 44 23.0 fi £ -<■- £-6 — /4 3.9 % 7 7-/2 —«— 22 f 4.0 % 3 /3 -24 —■<< — 3 S.f % O 2S-4S —/< — /3 f/.s % 3 > 43 —« — 29 /£.£%, 3 —— ■P /7 /9.3 /O Einkenni um bráða kransæðastíflu hófust oftast með verk, en mjög var mismunandi, hve lengi verkurinn hafði staðið, áður en sjúklingur var lagður inn. Tab/e T7T A/arr?ó<ss~ pf aa'm/ss/<or>s <sac/? rr?or?f/~? r? u a> r y /3 Pr £ rL/crc/ /3 A’orcf? 7 Apr/Z /4 /Jc/C/ 2S Jcsr?<s 9 Jc//c/ /4 A LS c/cs s f /3 S<ep fcrr? £><sr 9 Ocfo £> er f£ A/o ir<s>rr> £><er ff D<eccrr> /ocr /3

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.