Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 33

Læknablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ 265 UMRÆÐUR Eitt höfuðatriði rannsóknar scm þessarar er að gera sér grein fyrir, hvort sjúklingar sén að einhverju leyti valdir úr. Vakta- skipulag sjúkrahúsanna i Reykjavík er nokkur trygging gegn þvi, að sjúklingar veljist, þar sem langflestir sjúklinganna voru lagðir inn vegna bráðra einkenna. Þó má benda á tvö atriði, sem kynnu að lækka dánartölu á lyflæknisdeild Landspítalans. I fyrsta lagi er ekki rckin slysavarðstofa við Landspítalann og nokkrir sjúklingar, sem veikjast skyndilega, leita til Slysa- varðstofunnar, sem alltaf hefur verið i sama liúsi og lyí'læknis- deild Borgarspítalans, fyrst í Heilsuverndarstöðinni og síðan á Borgarspítalanum í Fossvogi. Höfuðreglan hefur verið sú, að af Slysavarðstofunni hafa sjúklingar verið fluttir á vakthafandi sjúkrahús, nema að sjálfsögðu þeir, sem mest voru vcikir og þoldu ekki frekari flutninga. Þeir sjúklingar hafa því vistazt á Borgarspitalanum. Er likleg't, að þessir sjúldingar hafi verri horf- ur en hinir, og ætti þetta því að lækka dánartölur annarra sjúkra- liúsa en Borgarspítalans. Hitt atriðið er liið nána samband, sem rikti á þessum árum á milli landsbyggðarinnar og Landspitalans. Mætti ætla, að þeir sjúklingar, sem utan að landi koma, hefðu betri horfur en hinir, og reyndist þetta svo. Meðal þeirra 127, sem voru á Stór-Reykja- víkursvæðinu, þegar þeir veiktust, var dánartalan 22,6%, en meðal hinna 30, sem veiktust utan Reykjavíkursvæðisins, var dánar- talan aðeins 13,3%. Hins vegar eru þessir sjúklingar svo fáir, að dánartölumismunurinn reyndist ekki marktækur. A móti vegur e. t. v., að á þessum árum störfuðu þrír hjarta- sérfræðingar við Landspítalann. Þeir liöfðu til meðferðar og eftirlits allstóran lióp sjúklinga með alvarlega hjartasjúkdóma, svo sem angina pectoris, fyrri kransæðastíflu o. 11. Ætla má, að þessir sjúklingar hafi átt greiðari aðgang að Landspítalanum en öðrum sjúkrahúsum. Ennfremur er líldegt, að horfur þessara sjúklinga hafi verið lakari, vegna fyrri sögu um hjartasjúkdóma. Styðst þetta að nokkru við hærri tíðni itrckaðrar kransæðastíflu í oklcar hóp (21,2% ) en fram kernur í nýlegri rannsókn frá Bórg- arspítala (14,9%).24 Að öllu samanlög'ðu verður að telja, að hópurinn gefi allgóðan og sannan þverskurð af sjúklingum með bráða kransæðastíflu. Greiningartækni hefur verið nær óbreytt á tímabilinu. Að vísu var á miðju tímabilinu bætt við ákvörðun á LDH (lactic acid dehydrogenase), sem bætir greiningarmöguleikana, einknm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.