Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1971, Side 41

Læknablaðið - 01.12.1971, Side 41
LÆKNABLAÐIÐ 269 inn á við Hjartavemdarhópinn og táknar lilutfallið milli þeirra, sem reykt hafa sigarettur, og hinna, sem ekki hafa reykt þær. Reynist harla lítill munur á reykingavenjum eftir aldursflokk- um. Hæpið er að framlengja þessa línu að ráði, þvi að búast má við, að breyting verði á reykingavenjum hjá clzta fólkinu. Hinn ferillinn er um sjúklingahópinn; er þar um að ræða hlutfallið milli þeirra, sem aldrei hafa reykt, og hinna, sem reykja eða hafa hætt reykingum. Greinilegur munur er á ferlunum, og styður hann þá skoðun, að samband sé milli reykinga og kransæðastíflu. GRAPH I P£fíC£NTAGE OP NON-SMOPERS THE HORIZONTAL l/HE SHOWS ■ THE HOH - CJGARETTE SHOKT.RS W THf Hr/tiS roPUiAT/ON or P.ETHJA 'TRO.H’ Á HSAl rrí sunvEY /.v mryrr/A v/rr apoa /?í7 ■ íta)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.