Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Blaðsíða 14

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Blaðsíða 14
12 — AF HAGLEIK LÆKNISHANDA Gleraugu Ásgrims Hellnaprests (1758-1829). Sennilega elztu gleraugu í Þjóðminjasafninu (Ljósm. Gísli Gestsson) Gleraugnahús Steindórs Helgasonar, sýslumanns (1683-1766) Þjóðminjasafn nr: 1036 (Ljósm. Gísli Gestsson) Talið er að Pétur Einarsson hafi fyrstur manna notað gleraugu hérlendis. Var hann því af sumum nefndur Gleraugna-Pétur. Látamun nærri að hann hafi fæðst um 1505. Hann var sýslumaður á Snæfellsnesi og síðar prestur í Hjarðarholti og officialis. Haíði hann framazt erlendis. I Þjóðminjasafninu í Reykjavík eru nokkur gömul gleraugu, fiest frá 19. öld. Gleraugnahús eru þarsem Steindór Helgason, sýslumaður í Hnappadalssýslu hefur átt, en hann var uppi 1683-1766. Hafa í þessum húsum verið gleraugu, sem sátu fram á nef- broddi og er skorið út fyrir þeim, en sjálf gleraugun hafa ekki varðveitzt. Elztu gleraugun í safninu svo vitað sé hefur Asgrímur Hellnaprestur Vigfússon átt, en hann var uppi 1758-1829. Ná álmurnar á þeim upp á gagnaugu. Svipuð gerð af gleraugum eru þar einnig en þau átti Þórarinn Ofjörð, sýslumaður, er var uppi 1793-1823.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.