Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 23

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 23
Sjálfgengi meinverkana 1 ikt. Meingerð iktar virSist byggjast á sjálf- gengri keSjuverkun, sem er fólgin 1 þvi, aS mótefnasameindir af IgG gerS fá sjálfar vækisvirkni, þegar þær bindast vækjum. Hver IgG mótefnasameind breytist þannig 1 væki, sem veldur myndun nýrrar IgG bind- andi mótefnasameindar af IgG gerS. Mót- efni af IgM gerS virSast hins vegar ekki fá vækisverkun viS þaS aS binda væki. Þeirri hugmynd hefur þess vegna nýlega veriS hreyft, aS iktarefni af IgM gerS hamli gegn meinverkun iktar meS því aS keppa um IgG væki viS hin illvagari IgG iktarefni (sjá töflu VI. og flæSimynd 2). Tilraunir til þess aS prófe sannleiksgildi þessarar tilgátu eru 1 undirbúningi, og reynist hún vera rétt má vænta framfara 1 iktarlækningum. Tafla VI. Likleg hlutdeild IgG og IgM iktarefna 1 sjálfgengi iktarmeingerSar. Mótefni af IgG gerS myndast gegn sýklum 1 liSþelsvef. Þessi mótefni bindast sýklum og stuSla aS útrýmingu þeirra, en fá jafnframt sjálf vækisverkun. Ný mótefni af IgG gerS (IgG iktarefni) myndast gegn hinum vækisverkandi (sýkilbundnu) IgG mótefnum. Þessi IgG mótefni binda hinar vækis- verkandi IgG sameindir og fá viS þaS sjálf vækisverkun. Þar meS kemur upp vítahringur. Iktarefni af IgM gerS verSa ekki vækis- virk, þótt þau bindi IgG sameindir. IgM iktarefni geta því trúlega rofiS eSa hamlaS gegn sjálfgengisverkun IgG iktarefna meS þvi aS keppa viS þau um vækisverkandi IgG sameindir. 4.4. Er ikt timabært rannsóknar- efni fyrir ónæmisfræSinga ? Þær umfangsmiklu rannsóknir, sem gerSar hafa veriS á undanförnum árum, hafa ekki ennþá leitt til teljandi framfara í lækningu iktar. Höfundur þessarar greinar fyllir hins vegar flokk þeirra bjartsýnismanna, sem trúir þvi aS slíkar framfarir komist fljótt í sjónmál, ef sá þekkingarforSi er hagnýttur og þeim tækni- brögSum ötullega beitt, sem líffræSingar ráSa yfir í dag. I ónæmisfræSi blasa viS margar forvit- legar o^ færar rannsóknarleiSir, en hér verSur einungis stuttlega drepiS á eina leiSsögutilgátu, sem bráSlega verSur könn- uS á rannsóknarstofu greinarhöfundar. Helstu forsendur þessarar tilgátu eru stuttlega raktar f VII. töflu og 2. flæSi- mynd. Gert er ráS fyrir, aS sýkill sé einn af orsakaþáttum iktar, en afstaSa er ekki tekin til þess, hvort sýkill í einhverri mynd tekur þátt í meinverkunum sjúkdóms- ins eftir aS hann er kominn af staS. Hins vegar er gengiS út frá þvi, aS IgG iktar- efni séu aSal skaSvaldurinn og "sjálfvækj- un" þessara mótefna sé fullnægjandi skýr- ing á sigengi iktar. ÞungamiSja tilgátunn- ar hvílir þannig á þeirri vitneskju, aS þau mótefni, sem myndast í upphafi vækisert- ingar, eru aSallega af IgM gerS. IgG Fl°°ðimvnd 2. S.jálfv^k.iun IgG orsakar slgengi iktar. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.