Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 51

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 51
11. mynd. liggjandi beini. 11. mynd tengir aS nokkru saman þessi tvö efni, þar eru yfirlitsmyndir af tveimur sjúklingum meö rheumatoid arthritis. Önnur mjöðmin er dæmigerð arthrosis deformans mjöðm, á hinni mjöðminni má sjá protrusio acetabuli ásamt aflögun á caput með litlum úrátum og ef þessi protrusio er borin saman við myndina sem ég sýndi áðan, má sjá, að formið er annað og hér hefur orðið mun meiri úráta á caput. Hér mun á eftir verða rætt nokkuð, af öðrum fyrirlesara, um tæknilegu hliðina á notkun geislavirkra isotopa við greiningu á bein- og liðsjúkdómum. Það er rétt að undirstrika að gammakamera-tækni er nauðsynlegt og þýðingarmikið supplement við hina venjulegu röntgenmyndatöku. Greiningin þarna þarf þó, undir öllum kringumstæðum, að vera samhæfð og það verður að hafa 1 huga, að sömu fyrirvarar gilda um niðurstöður af gammakamera- rannsóknum aðlægt liðum, bæði 1 hyperosto- tiskum arthrosum og f arthritum, að aukin virkni 1 aðlægu beini og liðum þýðir vitan- lega afbrigðilega og, þá f strangasta skiln- ingi, sjúklega processa 1 beini og aðlægt liðum, en það sama gildir um þessa grein- ingu, að hana verður að sjá stranglega í ljósi kliniskrar þróunar sjúkdómsins því oft má, sérstaklega í sambandi við arthrosurnar, sjá áberandi mikla isotopa- virkni í beinum aðlægt liðunum, án þess að sjúklingur hafi nein eða teljandi klinisk einkenni. Liðagigt. Ég mun nú næst og stuttlega fara yfir stiggreiningu og greiningu á rheumatoid ar- thritis. A sama hátt og ég hefi tekið mjaðmaliðinn sem dæmi um álagsarthros- urnar mun ég taka algengustu liðina, fingur- og handarliði sem dæmi um greiningu og þróun rheumatisku arthritabreytinganna. Ég mun þó sýna nokkrar röntgenmyndir af samskonar breytingum 1 öðrum liðum og leggja áherslu á sambandið milli spondylarthritis ankylopoietica og sacroilitis og rheumatoid arthritis f háls- liðum ásamt þeim hættum á liðhlaupi, sem þeirri staðsetningu er samfara. Röntgenmyndin við rheumatoid arthritis er engan veginn einstæð (specifisk), en hefur þó nokkur mjög sérkennandi einkenni. Það verður þó alltaf að sjá þau 1 samhengi við önnur klinisk og objectiv einkenni sjúkl- ingsins. Sama gildir um þessar breytingar og áður var minnst á f sambandi við arthrosurnar, að mjög æskilegt er, að greiningin feri fram á frumstigi, eða eins fljótt og mögulegt er 1 samhæfingu við önnur einkenni. Enda þótt, eins og áður segir, röntgeneinkennin séu ekki algjörlega sérhæfð, er þó ákveðin röðun röntgenein- kenna við rheumatoid arthrit, nokkuð sér- kennandi. Hin algengustu og þekktustu þeirra eru hér sýnd á 1 2 , mynd. Er þar tekið mið af fingurliðum, en breyting- ar f nærkjúku sjást, eins og kunnugt er, mjög snemma, enda þótt breytingar f öðr- um liðum og liðpokum séu að búa um sig og búnar að búa um sig samtfmis. Eins og þessi mynd gefur til kynna, eru þrjú höfuðeinkenni, sem snemma má sjá, þ.e. paraarticuler úrkölkun aðlægt kjúkuliðun- um, einkum nærkjúku og framhandarbeins- liðunum; það er rýrnandi liðbil og þessi rýrnun er oft meira áberandi f handarlið- unum ulnart strax; og spólulaga bólga, sem sjá má f mjúkpörtum kringum liðinn, þ.e.a.s. bólga f liðcapsulunni. Öll þessi einkenni endurspegla þann pathologiska —* Paraart. úrkölkun *—» Rýrnandi liðbil ►+* Periartic. íferð 12. mynd. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.