Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Blaðsíða 29

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1995, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 29 myndgreiningar var tilkoma segulómunar, en hún byggir á seguleiginleikum vetnisatóma líkamans þegar honum er komið fyrir í mjög sterku segul- sviði (0,5-^t Tesla). Gagnasöfnun og uppbygging mynda er gerð með tölvu og myndunum svipar að mörgu leyti til tölvusneiðmynda. Eitt segulóm- tæki er til á íslandi og er það á Landspítalanum. Tækjabúnaður röntgendeilda er mjög dýr og má segja að verðmæti röntgentækis til myndatöku og skyggningar sé sambærilegur við stóra íbúð eða raðhús, ómtæki kosti svipað og raðhús, ísótópa- skanni svipað og gott einbýlishús og tölvusneið- myndatæki líkt og tvö slík eða meira, en segulóm- tækið eins og heil raðhúsalengja. Röntgendeild FSA flutti í nýtt húsnæði fyrir fjórum árum og þá var tækjabúnaður að mestu endurnýjaður og má segja að deildin sé vel búin tækjum, tvær stofur eru búnar tækjum til skyggningar, og gefur önnur þeirra kost á takmörkuðum æðarannsóknum. Þá var einnig sett upp tölvusneiðmyndatæki sem hef- ur reynst mjög vel og hafa með því verið gerðar nær 3000 rannsóknir. Endurnýjun ómtækis og ísó- tópaskanni eru það sem deildina vantar helst til þess að gegna vel hlutverki sínu á stofnun sem rekur svo fjölþætta starfsemi með nútímalegu sniði. Árlegur fjöldi rannsókna er um 17.000 og er þá meðtalin leitarstarfsemi á vegum Krabba- meinsfélags Akureyrar og nágrennis, en á vegum þess er konum á aldrinum 40-69 ára boðin þátt- taka í hóprannsókn á brjóstum til leitar krabba- meins á byrjunarstigi, og hefur þátttaka verið all- góð, en mætti þó aukast. Við röntgendeild FSA eru um 16 stöðugildi, þar af eru þrjár stöður rönt- genlækna. KAFFIBRENNSLA AKUREYRAR HF BRAGA KAFFI -ilmandi nýtt Gefðu þér tíma til að njóta ... ... og eiga góðar minningar ÞRJÁR LJLIFFENGAR TEGUNDIR I NÝJUM U M H VERFl S VÆ N NI UMBÚÐUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.