Kjarninn - 29.08.2013, Síða 16

Kjarninn - 29.08.2013, Síða 16
Tæpu ári eftir að Icesave II var afgreitt náði ný samninga- nefnd, undir forystu bandaríska lögmannsins Lee Buchheit, nýjum samningi sem þótti mun álitlegri. Andstaðan í sam- félaginu gegn því að semja um Icesave, sama hversu góður samningur lá á borðinu, var þó áfram víðtæk. Enn var hlaðið í undirskriftasöfnun og í þetta sinn söfnuðust rúmlega 37 þúsund undirskriftir. Forsetinn neitaði aftur að skrifa undir og bar fyrir sig að þjóðin hefði farið með löggjafarvaldið í þessu máli ásamt Alþingi. Sprenging á undanförnum tveimur árum Á síðustu rúmu tveimur árum hefur undirskriftasöfnunum fjölgað gríðarlega. Í janúar 2011 var blásið til slíkrar gegn sölu á HS Orku til kanadíska fyrirtækisins Magma. Þegar hún var yfirstaðin höfðu rúmlega 47 þúsund manns skrifað undir. Skömmu síðar skráðu 41.525 sig í söfnun á vegum Félags íslenskra bifreiðaeigenda þar sem hugmyndum um vegatolla á þjóðvegi var mótmælt. Á svipuðum tíma skiluðu Hagsmunasamtök heimilanna Alþingi inn 37.743 undir- skriftum. Yfirskrift þeirrar söfnunar var: „Í nafni almanna- hagsmuna krefjumst við undirrituð almennra og réttlátra leiðréttinga á stökkbreyttum lánum heimilanna og afnáms verðtryggingar.“ Í apríl sama ár var reynt að hrinda af stað söfnun gegn nýjum fjölmiðlalögum. Einungis fjögur þúsund manns skrifuðu undir hana áður en lögin voru samþykkt á Alþingi. Í aðdraganda forsetakosninganna 2012 tók hópur manna sig saman og hóf undirskriftasöfnun til að skora á Ólaf Ragnar Grímsson að bjóða sig fram aftur. Alls skrifuðu 30.773 undir og Ólafur Ragnar gaf sig. Þegar hann tilkynnti þessa ákvörðun sína sagði hann í samtali við Morgunblaðið að „höfðað [hefði verið] með mjög skýrum hætti til mín um það að ég geti nánast ekki leyft mér að að fara af vettvangi við þessar aðstæður“. Því er ljóst að í þessu samhengi, þar sem skorað var á hann, voru rúmlega 30 þúsund undir skriftir staðfesting á því að höfðað væri til forsetans með mjög skýrum hætti. Síðar á árinu var ráðist í undirskriftasöfnun 7/09 kjarninn stjórnmál smelltu til að lesa yfirlýsingu ólafs ragnars þegar hann neitaði að skrifa undir Icesave III smelltu til að horfa á ræðu forsetans þegar hann neitaði að skrifa undir Icesave III
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.