Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 17.04.1984, Side 5

Fréttir - Eyjafréttir - 17.04.1984, Side 5
rj FRÉTTIR 3 ALLT í hátíðarmatinn Svínakjöt af nýslátruðu Skráð verð Okkar verð Svínalæri 203,70 153.00 Svínahryggur 305,70 230,00 Svínakótelettur 317.25 251.00 Hamborgarlæri 258.90 196.00 Hamborgarhryggur 355.40 267.00 Svínalæri úrb. ný 339.25 255.00 Svínabógur nýr 184.15 154.00 Svínahnakki nýr úrb. 290.80 220.00 Svínahnakki reyktur úrb. 239.00 Svínalundir 365.70 324.00 Bayonnesskinka 378.00 280.00 Nautakjöt Lambakjöt Roast beef Marineruð læri Innanlærisvöðvi Marineraður hryggur Snitcel Marineraður frampartur Gullach LAX nýr Hangikjöt LAX reyktur Hangiæri 1/1 og úrbeinað LAX grafinn Hangiframpartur 1/1 og úrbeinað Opið miðvikudaginn 18. april til kl. 19.00 (7) og á laugardaginn 21. apríl frá kl. 9-12. Hittumst í Kaupfélaginu GLEÐILEGA PÁSKA 1 kaupfelag VESTMANNAEYJA Markaður Sjúkrahús Vm: Starfsfólk óskast til afleysinga í eldhúsi Sjúkra- húss Vestmannaeyja. Um er að ræða 1/2 dags störf. Upplýsingar gefur Guðmundur Rúnar í síma 1955 milli kl. 12.00 og 15.00. Sjúkrahús Vestmannaeyja Tilkynning frá A.T.V.R.: KAUPUM TÓMAR FLÖSKUR MERKTAR Á.T.V.R. Á 5 kr. stk. Á.T.V.R. Strandvegi 50. Náttúrugripa og fiskasafnið verður opið fostudaginn langa og páskadag frá kl. 16 - 18. Safnvörður KRISTILEGA videoleigan. Sólhlid 26. simi 26 90 Vestmannaeyjum „Okkur vantar fólk í vinnu“ Undanfarið hafa staðið yfir í Hraðfrystistöðinni, umfangsmiklar breyting- ar á húsnæðinu. Er þar verið að breyta úr salt- fisksvinnslu yflr í fryst- ingu. Við báðum Jón Svansson, yfirverkstjóra í Hraðinu, að segja okkur frá þessum breytingum og ástæðum þeirra. Ástæðurnar fyrir þessum breytingum eru nú aðallega vegna markaðarins. Hve á- reiðanlegur Ameríkumark- aðurinn er á frystum af- urðum, en á hinn bóginn óstöðugleiki á saltfisks- og skreiðarmörkuðum. Við ætlum hinsvegar ekki að hætta vinnslu á saltfiski og skreið, heldur hafa það með. Við reiknum með að geta unnið hér á milli 20 og 25 tonn á dag. En yfir vertíðina verðum við með 3-4 netabáta og þá komumst við ekki yfir að frysta allt af þeim. En megináherslan verður lögð á frystinguna. Hér munum við gera að öllum fiski, en sá sem fer í salt og skreið verður fluttur uppí Sælahús, þar sem gengið verður frá honum. Til þess að geta komið hér fyrir hagkvæmri vinnslurás, urðum við að breyta tals- verðu. Frystitækin voru færð í norðurhluta hússins. Þá tók- um við frystiklefa undir pökkunarsalinn og einnig notuðum við það pláss, sem tækin voru áður í, undir pökkunarsalinn og þar ætlum við að koma fyrir 12 borðum. Þá minnkuðum við kæli- Félagsfundur í Vélstjóra- félagi Vm. haldinn miðviku- daginn 11. apríl styður heils- hugar þá einstaklinga og félagasamtök sem berjast og hafa barist nú síðari ár fyrir því að koma sjálfvirkum sleppibúnaði fyrir gúmmí- björgunarbáta um borð í íslenska skipastólinn sem allra fyrst, jafnframt krefst fundurinn þess, að hætt verði allri undanlátssemi gagnvart gildandi reglugerðum í því sambandi. Fundurinn átelur harðlega það kæruleysi og þá undan-. látssemi opinberra aðila sem með öryggismál sjómanna hafa að gera. Það er furðu- legt, að opinber stofnun sem fer með öryggismál sjómanna skuli leyfa sér að leika sér með reglugerðir sem hún hefúr sjálf sett á þann veg, að gera slakari kröfur en hún setti í upphafi og þá sérstaklega þegar það er haft í huga að það er til búnaður sem uppfyllti þær kröfur sem settar voru í upphafi. Svo kom enn ein furðu- fregnin um þessa stofnun fram í sjónvarpsþætti þann 10/4 ‘84 sem fjallaði um Jón Svansson geymsluna og þar var settur upp flökunarsalur. Aðgerðar- plássið og móttakan eru hinsvegar óbreytt. Og allt er þetta á sama gólfi. En frystiklefinn er nokkuð norð- ar og þangað verðum við að aka afurðunum. Hugsanlega gæti það orðið einhver flösku- háls hjá okkur, þegar slæm færð verður. Fn þó ekkert vandamál, held ég. Nú það hefur verið reynt að gera þetta allt sem best úr garði. Við vorum t.d. að fá mjög fullkomna flökunarvél frá Baader, sem flakar fisk frá einu kílói og allt að 10 kílóum. En yfirleitt hefur þurft fleiri en eina vél fyrir hinar ýmsu stærðir. öryggismál sjómanna, þegar settur siglingam.stjóri sagði, að stofnunin gæti ekki gefíð út af sinni hálfu hvað af þeim sleppibúnaði fyrir gúmmí- björgunarbáta sem fram- leiddir eru í dag væri full- komnastur til notkunar, en stofnunin væri fær um að dæma hvort búnaðurinn væri hæfur eða ekki svo furðulegt sem það nú er. Eins kom fram í áður- nefndum sjónvarpsþætti af- skipti ráðherra af útgáfu haf- færnisskírteinis sem var út- runnið og mótmælir félagið harðlega svona íhlutun. Ef að töggur væri í sjómönnum, þá ættu þeir að sigla í land og fara ekki út eS' .. ryr en viðkomandi ráðherra hefði afturkallað þetta gerræði og léti viðkomandi stofnanir í friði, á meðan pfeer vinna samkvæmt þeim lögum sem þær eiga að starfa eftir. Að lokum vill félagið qska þess, að sú umfjöllun um öryggismál sæfarenda sem átt hefur sér stað að undanförnu haldi áfram og að skynsemin verði látin ráða en ekki æsingur eða ofstæki á einn eða annan hátt. Við stefnum að því að byrja hér frystingu á fimmtu- daginn í næstu viku. En til þess að það verði unnt, vantar okkur talsvert af fólki. í pökkunarsalinn vantar okkur um 20 konur og sennilega annað eins af karlmönnum. Hvernig hefur svo geng ið í vetur? Það gekk mjög vel hjá okkur í loðnufrystingunni. Við frystum rétt um 800 tonn af hrognum af um 2000 tonnum, sem fryst voru á öllu landinu. Auk þess frystum við um 160 tonn af loðnu. Bikarinn til Eyja Það voru fleiri en Þórarar, sem komu með bikar til Eyja um helgina. Uppá Akranesi voru nefnilega starfsmenn peningastofnanna Eyjanna, Utvegsbankans og Sparisjóðs ins, á ferð. Þar léku þeir í Islandmóti bankamanna í knattspyrnu. Léku þeir undir nafninu Sparibankinn. Og það er skemmst frá því að segja, að þeir fengu gullið í þetta sinn, eins og reyndar við var að búast. Fyrst léku þeir við lið Landsbankans og sigruðu nokkuð örugglega með 3-2 auk þess fengu þeir víta- spyrnu í lok leiksins en klikkuðu. Engin nöfn nefnd í því sambandi. Var þá kominn hugur í menn og 1. sætið talið skammt undan. Næst léku þeir við lið Samvinnubankans. Þar töp- uðu þeir, 4-5. Og nú fannst þeim allt í steik, og Is- landsmeistaratitillinn langt undan. En viti menn. Þeir unnu sko lið Verslunarbank- ans með 9 mörkum gegn 2. Þeir voru því komnir í úrslit á hagstæðara markahlutfalli. I úrslitakeppninni sigruðu þeir svo lið Útvegsbankans 8- 2 og lið Seðlabankans 10-0. Meistararnir héldu svo heimleiðis á sunnudaginn syngjandi alla leið, bikarinn til Eyja, bikarinn til Eyja. Þessi knáu kappar voru Tómas Pálsson, Sigurjón Að- alsteinsson, Aðalsteinn Sig- urjónsson, Guðni Valtýsson, Guðjón Hjörleifsson og Daddi plötusnúður. Gámar seldir Gengið var frá sölu á tveim telescope húsum, eða gámum eins og þessi hús eru almennt kölluð. Kaupendur eru Flugmála- stjórn í Reykjavík og útgerð Flóabátsins Fagraness á Isa- firði. Væntanlega munu þessi hús þjóna sem flugstöð og vörumóttökur í einhverjum landshluta þar sem þeirra er mikillar þörf. Kæruleysi hins opinbera

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.