Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Síða 52

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Síða 52
Nemurfjárfestingí Bandaríkjunum einungis 17,3% af vergri landsframleiðslu 1987. Innan OECD ver einungis Belgía lægra hlutfalli tekna sinna 1987 til fjárfestinga, eða 16,3%. Af fjölmennustu þjóðum OECD eru Bandaríkin að jafnaði með hæst hlutfall einkaneyslu af landsframleiðslunni og halda efsta sætinu þótt einnig sé litið á minni Evrópulönd. Ástæður hins háa hlutfalls einkaneyslu í Bandaríkjunum má bæði rekja til þess hve lágu hlutfalli landsframleiðslunnar er varið til fjárfestinga og eins þess að ýmis þjónusta er á vegum opinberra aðila í öðrum löndum og telst því samneysla en flokkast sem einkaneysla í Bandaríkjunum, því einstaklingarnir þurfa sjálfir að greiða fyrir þjónustuna. Má hér til dæmis taka rekstur á heilbrigðiskerfinu og kostnað við skólagöngu. Af öðrum þjóðum með tiltölulega hátt hlutfall einkaneyslu má nefnaBelgíu, Grikkland, Portúgal, Spán og Tyrkland. Sammerkt með þessum þjóðum er að landsframleiðsla á mann er nokkru lægri en að meðaltali. Norðurlönd, önnur en ísland verja að jafnaði mun lægra hlutfalli landsframleiðslunnar til einkaneyslu en almennt meðal OECD. í þessum löndum er vægi fjárfestingar og samneyslu nokkru hærra en annars staðar. 7.3 Verg landsframleiðsla (VLF) á mann í OECD löndum. Til eru ýmsir mælikvarðar á lífskjör þjóða. Má t.d. nefna tekjur á mann, læsi, heilbrigðisástand, orkunotkun, skuldsetningu o.fl.. Sá samanburður sem hér verður notaður er verg landsframleiðsla á mann í dollurum. Margvíslegur vandi er við notkun þessa mælikvarða. Einn er sá að við umreikning landsframleiðslunnar er notað gengi dollars í viðkomandi landi, en ekki er vissa fyrir því að gengið sé „rétt“ skráð í þeim skilningi að það gefi rétta mynd af kaupmætti gjaldmiðlanna. Svo dæmi sé tekið olli stöðugt gengi íslensku krónunnar á árunum 1987 og 1988, þrátt fyrir innlenda verðbólgu, því að í dollurum mælt stórhækkaði landsframleiðslan á íslandi á árinu 1988 þótt í reynd hafi orðið samdráttur. Verg landsframleiðsla á mann í OECD Iöndum 1973 og 1980-1987 Fjárhœðir í US dollurum á verðlagi hvers árs, byggt er á jafnvirðisgengi gjaldmiðla 1973 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 Bandaríkin 6347 11804 13077 13424 14282 15705 16581 17349 18338 Japan 3774 7859 8871 9646 10216 11043 11805 12325 13182 Þýskaland 4354 8838 9673 10238 10781 11528 12105 12696 13323 Frakkland 4320 8692 9573 10394 10771 11258 11707 12210 12803 Bretland 4237 7852 8488 9154 9821 10336 10971 11573 12340 Ítalía ...... 3905 7967 8806 9375 9762 10403 10966 11555 12254 Kanada 5310 10959 12288 12538 13269 14507 15464 16236 17211 Austurríki 3668 7832 8542 9187 9730 10205 10745 11163 11664 Belgía 3975 8114 8742 9443 9784 10370 10743 11231 11802 Danmörk 4470 8460 9184 10078 10692 11565 12369 13094 13329 Finnland 3883 7948 8804 9658 10221 10874 11509 12035 12838 Grikkland 2224 4520 4905 5211 5377 5693 6009 6218 6363 ísland 4187 9911 11169 12012 11759 12444 13161 14239 15508 írland 2366 5007 5594 6026 6170 6615 6883 7101 7541 Luxemborg 4889 8985 9789 10553 11226 12344 13143 14041 14705 Holland 4429 8620 9305 9722 10153 10806 11339 11811 12252 Noregur 4027 9390 10336 10997 11861 12951 13963 14871 15405 Portúgal 2185 4261 4688 5062 5191 5260 5516 5860 6297 Spánn 3058 5702 6166 6607 6914 7260 7597 8015 8681 Svíþjóð 4729 9077 9890 10610 11232 12082 12655 13092 13771 Tyrkland 1245 2482 2772 3031 3180 3410 3606 3922 4247 Ástralía 4386 8364 9286 9676 9921 10859 11545 11922 12612 NýjaSjáland 4319 7180 8084 8588 9269 9816 10106 10714 10680 Evrópubandalagslönd 3955 7770 8488 9086 9525 10074 10580 11105 11729 Evrópulönd OECD 3726 7266 7937 8491 8894 9404 9874 10362 10934 OECDalls 4548 8815 9743 10262 10837 11700 12359 12948 13705 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.