Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Qupperneq 36

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Qupperneq 36
verðlaunuð með meiri vinnu en ekki auknu Qármagni og á hinn bóginn að slæleg framleiðni verði verðlaunuð með umfram Qármagni og náðugum dögum. Biðlistar eru algengir í slíku kerfi og sjúklingar hafa tilhneigingu til að verða þakklátir þykkjendur í stað sterkra neytenda. Að auki hafa framleiðendur ekki hvatningu til að lágmarka einingaverð þjónustunnar við slíkar aðstæður. Þvingun kerfisins skapar hins vegar fullan aðgang að heilbrigðisþjónustu og jöfnuð. 8.2.2 Blandað heilbrigðiskerfi Flesti OECD ríki hafa einhverja blöndu of ofangreindum sjö kerfum, þótt yfirleitt séu eitt eða tvö þeirra ráðandi. Samningskerfi hafa til dæmis verið vinsæl í heilsu- gæslu, þ.e. utanspítalaþjónustu, en samþætt kerfí aftur í sjúkrahúsaþjónustu. Þá hafa frjáls kerfi vikið fyrir þvinguðum kerfum. Hin mikla umræða á síðustu árum hefur haft í för með sér að kostir og gallar þessara kerfa hafa verið skoðaðir mun ítarlegar en áður í því skyni að fullnægja sem best heilbrigðismarkmiðum þjóða. Við mótun heilbrigðisstefnu má segja að tvenns konar hugmyndafræði sé ráðandi. Annars vegar svokölluð markaðsstjómun og hins vegar svokölluð tilskipunarstjómun. Markaðsstjórnun ýtir undir sjálfstæði neytenda, framleiðenda og greiðenda og reynir að tryggja eðlilegt jafnvægi á milli þeirra. Hún ýtir undir að þeir hvatar sem ráða neyslu, Qármögnun og framboði stuðli að kostnaðarhagkvæmni. Tilskipunarstjómun aftur á móti reynir að halda aftur af markaðsöflunum. Hún skilgreinir til dæmis hvað skal felast í tryggingum, hvert skal iðgjaldið vera, framboð, gæðin og verðið á heil- brigðisþjónustunni og svo framvegis. Eitt er þó víst að báðar þessar stefnur geta komið fyrir í sama landi. Þannig getur markaðsstjómun verið við lýði á vissum heilbrigðissviðum en tilskipanir á öðrum. Þá geta stjómvöld frá einum tíma til annars haft mismunandi áherslur hér sem enn endurspeglast í skipulagi heilbrigðiskerfa. Með hliðsjón af þeim heilbrigðismarkmiðum sem dregin voru upp í byrjun þessarar umflöllunar og flestar OECD-þjóðir keppa að má segja eftirfarandi um ofangreind heilbrigðiskerfi. I fyrsta lagi eiga frjáls heilbrigðiskerfi í verulegum erfiðleikum með að veita fullan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Kemur þar til bæði áhættuval trygg- ingaraðila (að hafna lasburðara og eldra fólki) og freistniáhrif sjúklinga og fram- leiðenda (ofeftirspurn og offramboði á heilbrigðisþjónustu). I öðru lagi eiga endur- greiðslukerfm, bæði frjáls og þvinguð, í erfiðleikum með kostnaðaraðhald vegna áhrifaleysis gagnvart framleiðendum eða skorts á markaðsfarvegi milli þeirra og tryggingaraðila. í þriðja lagi má setja spumingarmerki við það hvort hið þvingaða samþætta kerfi hafi getu til að stuðla að rekstrarlegri hagkvæmni, í öllu falli við þær aðstæður er greiðslur fylgja ekki sjúklingi. Margt bendir því til þess að hið þvingaða samningskerfi í einhverju formi geti skilað mestum árangri, bæði hvað varðar rekstrarhagkvæmni og takmörkun heilbrigðisútgjalda. 8.3 Heilbrigðisstefna, þróun í svipaða átt Ljóst er að hin mikla umfjöllun um heilbrigðismál á undanfömum árum, alþjóð- legur samanburður og svipaðar velferðarkröfur neytenda ólíkra landa hefur leitt til þess að vissir meginþættir í heiibrigðisstefnu þjóða þróast í svipaða átt. Þannig verður fullur aðgangur að heilbrigðisþjónustu æ almennnari meðal þjóða. Einnig er ljóst að 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.