Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 33

Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 33
ALÞYÐULEIÐTOGI OG AFTURHALD Samflokksmenn. Jón Baldvinsson, annar frá hægri i miöröö, og Héöinn Valdi- marsson honum á hægri hönd meðal félaga á þingi Alþýöusambandsins 1934. bændastéttina og hamla gegn vexti bæjanna. Þetta gekk þó ekki þegj- andi fyrir sig, því aö sumir þing- manna Alþýðuflokksins voru tor- tryggnir gagnvart einhliða bænda- hagsmunum. Þannig segir Þórarinn Þórarinsson í sögu Framsóknar- flokksins að Magnús Kristjánsson hafi verið valinn sem fjármálaráð- herra til að mýkja Héðin Valdimars- son. Magnús hafði meiri áhuga á sjávarútvegsmálum en aðrir fram- sóknarmenn og skapaði þannig nokkurt mótvægi.17 Vitanlega fékk Alþýðuflokkurinn nokkur stefnu- mála sinna gegnum þingið, fyrir lið- veisluna, en gegn háu gjaldi. Þann- ig gat Haraldur Guðmundsson ekki leynt gremju sinni við umræður á þingi um verkamannabústaði 1929, og sagði að eðlilegast væri að jafn miklu fé yrði varið til húsagerðar í bæjum og sveitum. Samt stæði til að veita fimmfalt hærri upphæð til þessa verkefnis í sveitum.18 Það fer hinsvegar fáum sögum af því að for- maður flokksins hafi kvartað yfir at- vinnu eða félagsmálastefnu stjórn- arinnar. Eftir því sem næst verður komist hafði Jón Baldvinsson náin tengsl viö Hriflu-Jónas, sem reyndi eftir fremsta megni að tefja framgang þeirra mála sem jafnaðarmenn báru fyrir brjósti.19 En þetta virtist engin ahrif hafa á samskipti þeirra á þess- um tíma, enda báðir tveir baráttu- menn fyrir endurreisn sveitanna. Sósíaldemókratar sækja í sig veðrið I marslok 1930 lýsti Alþýðusam- hand íslands yfir því að forsendur fyrir hlutleysi gagnvart ríkisstjórn Eramsóknarflokksins væru brostn- ar. Vinnudeilur og áróður kommún- 'sta mun hafa valdið nokkru þar um, en þó beitti Alþýðuflokkurinn sér ekki gegn stjórninni fyrr en kjör- daemamálið og Sogsvirkjunarmálið komu upp á yfirborðið 1931 20 Ekki skal fjölyrt um kjördæma- málið, en það hafði greinilega þau áhrif að þeir liðsmanna Alþýðu- flokksins sem harðast héldu fram hagsmunum þéttbýlisins fengu aukið vægi. Eðli málsins sam- kvæmt hlaut flokkurinn að leggjast á sveif með Sjálfstæðisflokknum og tók upp óbeina samvinnu við hann á þingi 1931-1934. Frumvarp um virkjun Efra-Sogs- ins var af sama meiði. Virkjunin hlaut að ýta undir samþjöppun byggðar í landinu með Reykjavík sem kjarna. Héðinn Valdimarsson lagði einmitt áherslu á að þéttbýlið og virkjunin ættu að stýra þróun landbúnaðarins og laga hann að kröfum bæjarsamfélagsins.21 Jón Baldvinsson var ekki ósnortinn af þeirri hörðu baráttu sem háð var milli bæja og sveita og studdi virkj- unina eins og aðrir flokksmenn. Tal- aði hann um að knýja framsóknar- menn til að fylgja málinu fram á þingi 1933, þar sem virkjunin væri besta meðalið gegn atvinnuleysinu í Reykjavík.22 Vitanlega hlaut Jón að styðja þetta mál sem snerti beina hagsmuni fjölmargra kjósenda flokksins. Enda verður að álítast að Jón hafi ekki verið andvígur upp- byggingu Reykjavíkur í sjálfu sér, en tillöguflutningur hans um land- nám í sveitum ber hinsvegar merki rótgróinnar vantrúar á getu bæj- anna til að sjá íbúum sínum far- borða. Jón virtist reyndar ekki vera afhuga framsóknarmönnum með öllu því Jónas frá Hriflu sagði að hann hefði haft gott samband við þá þann tíma sem þeir voru andstæð- ingar Alþýðuflokksins á þingi.23 Enda sýndi það sig að Jón hafði ekki látið af trú sinni á hokrið í sveit- unum. Árið 1933 gaf Alþýðuflokkurinn út stefnuskrá í landbúnaðarmálum og sýnir hún Ijóslega ólík viðhorf í flokknum. í 10. grein hennar segir að stefnt skuli að stofnun samyrkju- búa og sveitaþorpa þar sem skilyrði eru góð til ræktunar og afurðasölu. Hér var greinilega stefnt á iðnvæð- ingu sveitanna. Hins vegar kveður 12. greinin á um að Búnaðarbank- inn skuli lána fé til smábýla og ný- býla, líkt og í nýbýlafrumvarpi Jóns Baldvinssonar frá 1927. Vargreini- lega stefnt á meiri eða minni sjálfs- þurft með þessari grein stefnuskrár- innar. Engu að síður ber þetta plagg því vitni að sósíaldemókratísk hug- SAGNIR 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.