Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Side 53

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Side 53
HF.LGI JÓNSSON: GRÓÐRARSAGA HRAUNANNÁ Á ÍSLANDI Gróður er styttra og hagfeldara í máli en gróðrarlag eða gróðrar- far, og er það orð liaft hér í sömu merkingu og vegetatio á útlendu máli. Sú þýðing þess er og alvanaleg í mæltu máli. Er því með öllu óþarft að skýra frekar, hvað falið er í orðinu gróður. Gróðurinn á sína sögu, og gróðursaga hinna ýmsu landa og hafa er með ýmsum hætti, og mjög svo komin undir lífsskilyrðum þeim, sem fyrir hendi eru. Gróðrarsagan segir frá „landnámi“ plantnanna og skýr- ir oss frá, hverjar tegundir ber fyrst að hinum beru landflákum, hvem- ig þær þróast og greiða götu þeirra tegunda, er síðar koma. Hún er í fám orðum: þróunarsaga hinna fjölbreyttu plöntufélaga, er byggja jörðina nú á dögum. Sem stendur er ekki mögulegt að rita gróðrarsögu íslands, því að gróður landsins er ekki ennþá rannsakaður til hlítar. Ennþá er oss með öllu ókunnugt um, hverjar leifar af hinum fyrsta gróðri eftir síð- ustu ísöld kunna að finnast í leirlögum og jökulurðum. Fyrst um sinn verðum vér því að láta oss nægja, að drepa á ýms atriði, er snerta gróðr- arsögu landsins. Eitt af þessum atriðum er gróðrarsaga hraunanna, er nú má kalla nægilega kunna í öllum aðalatriðum. I. GRÓÐRARÞRÓUN í HRAUNUM. Hraunin verða til á þann hátt, að glóandi hraunstramnur rennur úr gígnum og flóir yfir landið umhverfis. Þá kólnar hraunið og storkn- ar, og er lögunin á yfirborði hraunsins mest undir því komin, hvernig og hve fljótt það storknar. Eftir lögun yfirborðsins greina menn á ís- landi milli tvenns konar hrauna, er nefnd eru apalhraun og hellu- hraun. Apalhraunin líta út sem óskipulegar urðaröldur, en helluhraun- 4* TÍMARIT UM ÍSLEN7.KA GRASAFRÆÐI - FlÓm 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.