Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Page 38

Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Page 38
Hlutfall framkvæmda við íbúðarhús af landsframleiðslu í nokkrum löndum árin 1975, 1980 og 1988. 1975 1980 1988 % % % Danmörk 6,7 5,3 4,2 Noregur 5,5 4,7 5,0 Svíþjóð 4,0 4,7 4,8 Finnland 8,1 7,2 6,5 ísland 6,6 6,2 4,0 Bretland 4,4 3,8 4,0 Vestur-Þýskaland 5,8 6,8 5,2 Frakkland 8,4 7,4 5,2 Bandaríkin 3,9 4,5 4,8 Meðaltal 5,9 5,6 4,9 Heimild: OECD, National Accounts. Hlutfall íslands er í hærra lagi árin 1975 og 1980, en lægst ásamt hlutfalli Bretlands árið 1988. Það ber að hafa í huga, hvað ísland varðar, að hlutfall íbúðabygginga af landsframleiðslu er í lægð 1988. Hlutfall íslands að meðaltali á árunum 1945-1988 er 6,3%. Á árunum 1945-1989 var lokið byggingu 68.300 íbúða. Ef gert er ráð fyrir því að 3 íbúar búi að meðaltali í hverri íbúð, lætur nærri að byggt hafi verið yfir 205 þús. manns, eða rúmlega 80% þjóðarinnar miðað við mannfjölda í árslok 1989. Frá árinu 1945 til ársins 1989 fjölgaði þjóðinni um rúmlega 123 þús. íbúa. Á þessu sést, hve mikið hefur áunnist í húsnæðismálum á umræddu tímabili. 5.5 Byggingar og mannvirki hins opinbera. Framkvæmdir við byggingar og mannvirki hins opinbera hafa aukist að meðaltali um 4,7% á ári frá 1945 til 1989. Framkvæmdir voru í hámarki 1976 og 1981. Frá árinu 1981 til ársins 1989 drógust framkvæmdir saman um 11%. Þessum samdrætti valda minni raforkuframkvæmdir og minni hitaveitufram- kvæmdir. Hlutfall bygginga og mannvirkja hins opinbera af heildarfjárfestingu varð hæst á árunum 1952, 1968, 1969 og 1976, um og yfir 40%. Öll þessi ár voru í gangi miklar framkvæmdir við raforkumannvirki. Lægst varð hlutfall bygg- inga og mannvirkja hins opinbera af heildarfjárfestingu 19% 1955 og 20% 1948. 5.5.1 Rafvirkjanir og rafveitur. Raforkuframkvæmdir voru mestar á árunum 1975-1976 og á árunum 1980-1982. Framkvæmdir hafa dregist mikið saman frá 1982. Árið 1989 voru raforkuframkvæmdir aðeins 42% þess sem þær voru árið 1981.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fjárfesting 1945-1989

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjárfesting 1945-1989
https://timarit.is/publication/1062

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.