Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Síða 39

Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Síða 39
Hlutfall rafvirkjana og rafveitna af heildarfjárfestingu var hæst á árinu 1952, 22%, á árinu 1968, 17/2%, og á árinu 1976, 20%. Lægst var hlutfallið 1985-1988, 3-4%. Þegar hlutfall raforkuframkvæmda hefur verið hátt, hafa meiri háttar virkjunarframkvæmdir staðið yfir. Á árinu 1952 voru miklar framkvæmdir á vegum Sogsvirkjunar. Landsvirkjun var sett á stofn á árinu 1965, og tók hún við eignum Sogsvirkjunar, sem voru í eigu Reykjavíkur- borgar. í fyrstu var Landsvirkjun í eigu ríkis og Reykjavíkurborgar, og átti hvor aðili helming í fyrirtækinu, en síðar, þ.e. árið 1983, gerðist Akureyrar- bær meðeigandi og á nú 5,5% í fyrirtækinu, ríkissjóður á 50,0% og Reykjavíkurborg 44,5%. Árið 1968 voru framkvæmdir við Búrfellsvirkjun í hámarki. Búrfellsvirkjun var byggð af Landsvirkjun. Næstum allar virkjana- framkvæmdir hafa verið á vegum Landsvirkjunar síðan 1965. Kröfluvirkjun var byggð sem sjálfstætt fyrirtæki, en hún hefur nú verið sameinuð Lands- virkjun. Árið 1976 fóru saman bygging Sigölduvirkjunar og Kröfluvirkjunar. Vextir á byggingartíma voru taldir með fjárfestingu Landsvirkjunar til ársins 1984, en ekki eftir það. Uppsett afl í almenningsrafstöðvum hefur aukist mikið frá árinu 1965, eins og eftirfarandi yfirlit sýnir: Uppsett afl í almenningsrafstöðvum í árslok. Vatnsafls- Varmaafls- stöðvar stöðvar Samtals MW MW MW 1965 123 31 154 1970 244 90 334 1975 389 107 496 1980 542 128 670 1985 752 169 921 1989 752 177') 929 1) Þar af 45 MW í jarðvarmastöðvum og 132 MW í olíustöðvum. Olíustöðvarnar eru nær eingöngu varastöðvar. Afl vatnsaflsstöðva hefur rúmlega sexfaldast frá 1965 til 1989. Raforkunotkun á árinu 1989 var samtals 4.475 gígawattstundir, þar af var forgangsorka 3.950 og afgangsorka 525. Af forgangsorkunni nam almenn notkun 52,8% og stórnotkun 47,2%. Hluti álverksmiðjunnar af for- gangsorkunni nam 34,6%. 5.5.2 Hita- og vatnsveitur. Hámark framkvæmda við hitaveitur var á árunum 1977-1981. Á þessum árum voru byggðar nokkrar all stórar hitaveitur utan Reykjavíkur. Hlutfall
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fjárfesting 1945-1989

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjárfesting 1945-1989
https://timarit.is/publication/1062

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.