Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 12
SKIPULAGSMÁL Tillaga Gylfa Guðjónssonar og Sigurðar Jóhannssonar að deiliskipulagi miðbæjarsvæðis var kynnt á hreppsnefndarfundi 22. mars. Það var kynnt almenningi frá 22. apríl til 24. maí, samþykkt í hreppsnefnd 19. júní og af skipulagsstjóra ríkisins 28. júní 1995. byggingarsvæðinu. Svæði þetta varð fyrir valinu vegna þess að aðalskipu- lag gerði ráð fyrir íþróttasvæði á þessum stað rétt við skólahúsið. Rétt er að taka fram fyrir þá sem ekki eru kunnugir staðháttum að skólinn í Súðavík var byggður á sjötta áratugnum á Eyrardalstúninu þrátt fyrir að um nokkra vegalengd væri að ræða fyrir börn úr gamla þorpinu að sækja skóla. I kjölfar þessa var hafist handa við að keyra út burðarefni í götuna og í undirstöður bú- staðanna. Á sama tíma gekk ÁKB frá samningum um flutning sumarbústaðanna frá Reykjavík og vestur. Bústaðimir voru fluttir bæði land- og sjóleiðina. Einar og Tryggvi hf. sáu um stærsta hluta flutningsins í samvinnu við Eimskip. Jöklar hf. buðust til að flytja nokkra bústaði endurgjaldslaust og flutti Hofsjökull fimm bústaði vest- ur. Þannig gekk dæmið upp og með aðstoð Vegagerðar- innar o.fl. aðila, vegna flutnings landleiðina, vom allir bústaðimir komnir vestur 27. febrúar eða 13 dögum eftir að fyrstu samningar vom undirritaðir. Til þess að sýna hve mikill samhugur var um að hraða þessum aðgerðum sem mest má geta þess að einn ffam- leiðandi sumarbústaða átti ekki allan þann fjölda sem vilji var til að kaupa af honum. Hann hafði þá nýlega reist nokkra bústaði fyrir Landsbanka Islands og afhent bankanum samkvæmt samningi þar um. LÍ samþykkti góðfúslega að þessir bústaðir yrðu teknir niður aftur og fluttir til Súðavíkur. Bankinn tók sem sagt að sér að bíða fram á vor eftir framleiðslu og uppsetningu bústaðanna. Ekki er hægt að gera grein fyrir uppsetningu sumarbú- staðanna við Bústaðaveginn öðmvísi en að geta þess við hvaða skilyrði menn unnu undirbúning uppsetningarinn- ar. Þann 21. febrúar kom ÁKB vestur til þess að stjóma uppsetningu bústaðanna en fyrstu bústaðimir komu vest- ur daginn eftir. Hópur iðnaðarmanna og jarðvegsverk- taka sá urn uppsetninguna og frágang götunnar og nauð- synlegra lagna. Nánast á hverjum morgni þurftu menn að moka gífurlegu magni af snjó úr skurðum til þess að komast að til að leggja lagnir og tengja bústaðina. Flesta dagana var veður ffekar vont og skilyrði öll mjög erfið. Þrátt fýrir það luku þessir aðilar verkum sínum öllum á réttum tíma. Þannig var það gert mögulegt að flutt var í fyrsta bústaðinn 9. mars, tæpum mánuði eftir að fyrstu samningar vom gerðir um kaup á bústöðunum. Þann bú- stað haföi Rafiðnaðarsamband íslands keypt af hreppn- um nokkmm dögum áður og leigt hreppnum til a.m.k. eins árs. Síðar tók RSI ákvörðun um að gefa hreppnum andvirði leigunnar til uppbyggingar aðstöðu fyrir ungt fólk til íþróttaiðkunar og leikja. Þetta er hér nefnt til að ítreka enn frekar hve hugur allra sem leitað var til var já- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.