Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 11
KYNNING SVEITARFÉLAGA hreppi og Hvítársíðuhreppi um rekstur tveggja skóla, Kleppjárnsreykjaskóla og Andakílsskóla. I skólunum eru 140 nemendur skólaárið 1999-2000. Þá rekur sveitar- félagið tvo leikskóla, Andabæ á Hvanneyri op Hnoðraból í Reykholtsdal. A yfirstandandi ári hefjast framkvæmdir vegna stækkunar leikskólans á Hvanneyri. BorgarQarðarsveit er aðili að Tónlistarskóla Borgarfjarð- ar, Safnastofnun Borgarfjarð- ar, Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, Fjölbrautaskóla Vesturlands, Heilbrigðiseftir- liti Vesturlands, Skólaskrif- stofu Vesturlands, Eignar- haldsfélagi fyrir Vesturland, Slökkviliði Borgaríjarðardala, Simenntunarmiðstöð í Borgar- nesi, Upplýsinga- og kynning- armiðstöð Vesturlands, Sorp- urðun Vesturlands og Grund- artangahöfh. Félagsþjónustusamningur var fljótlega gerður við Borg- arbyggð en í tillögum samein- ingarnefndar var lagt til að íbúum sveitarfélagsins yrði tryggt aðgengi að félagsmála- fúlltrúa sem skapast með við- komandi samningi. Félags- Og menningarstarf- Húsafell og umhverfi séð til norðausturs. I fjarska fjallið Strútur og Eiríksjökull. Ljósm. Mats semi er í miklum blóma og Wlbe Lund' leggja ungmennafélögin þar mörg lóð á vogarskálar með æskulýðs-, íþrótta- og menningarstarfi, s.s. leiksýningum. Uppbygging Miklar vegaframkvæmdir standa yfir í Borgarfjarðar- sveit við Borgarfjarðarbrautina. í bókun í einni fundar- gerð hreppsnefndar kemur fram að þær framkvæmdir megi telja eitt allra brýnasta hagsmunamál Borgfírðinga. Þar segir m.a.: „Nýsköpun í atvinnulífi, öryggi vegfarenda, mögu- leikar á aukinni þjónustu og myndun samfélagsheildar í nýsameinuðu sveitarfélagi eru allt þættir sem grundvall- ast á úrbótum í vegamálum." Mörk sveitarfélagsins eru Borgarfjöröur og Hvítá i vestri og norðri, jöklar til austurs en Skorradalsháls, Skeljabrekkufjall og Hafharfjall í suðri/suðaustri. Mikilvægasta atvinnugreinin er landbúnaður en tæp- lega 42% íbúanna starfa innan þeirrar greinar og er byggðin að mestu dreifð. Fjölþættur búskapur er stund- aður hér, s.s. nautgripa-, sauðfjár-, svína-, kjúklinga- og hrossarækt, skógrækt og jarðyrkja. Ylrækt er talsverð enda er jarðhiti mjög víða á svæðinu. A Hvanneyri er einangrunarstöð fyrir alifúgla og á vegum Landbúnaðar- háskólans er stunduð loðdýrarækt. Á Hvanneyri var stofnaður búnaðarskóli árið 1889 og búvísindadeild á há- skólastigi árið 1947 og hinn 1. júlí 1999 var Landbúnað- arháskólinn stofnaður. Fjórir byggðarkjamar eru í sveitarfélaginu, á Hvann- eyri, í Bæjarsveit, á Kleppjámsreykjum og í Reykholti. Á Húsafelli er stærsti byggðarkjami sumarhúsa á svæð- inu; þar hefur verið unnið mikið brautryðjendastarf í uppbyggingu ferðaþjónustu. Þar er kjörland fýrir ferðalanga og göngufólk; sund- laug, golfvöllur og flugvöllur eru meðal afþreyingar- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.