Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 49

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 49
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM yrðu tryggðir tekjustofnar til að sinna þeim verkefnum er þeim væri skylt að sinna samkvæmt lögum og þeim framkvæmdum sem nauðsynlegar eru. Hann sagði að hægt væri að hugsa sér ýmsa mögulega tekjustofna til tekjuöfl- unar sveitarfélaga. Reynslan af sameiningu í Skagaflrði Snorri Bjöm Sigurðsson, sveit- arstjóri Sveitarfélagsins Skaga- flörður, gerði grein fyrir reynslu af sameiningu sveitarfélaga i Skaga- firði og gerði í upphafi máls síns grein fyrir þeim verkefnum sem lágu fyrir þegar sameiningin var ákveðin. Hann kvað margvíslegan vanda hafa fylgt henni, bæði fyrir- séðan og annað sem komið hafi á Frá h'n9inu á Sigiufirði. óvart, og af því væri ýmislegt hægt að læra. Við sameiningu sveitarfélaga þarf m.a. að gera nýjar samþykktir og af þeim sökum getur stjómkerfi hins nýja sveitarfélags verið nánast óvirkt þar til búið er að fá samþykki félagsmálaráðuneytis fyrir nýjum sam- þykktum, eins og raunin varð í Skagafírði. Bókhaldslega komu upp ýmis vandræði og olli það því að ársreikningur hins nýja sveitarfélags kemur ekki út á réttum tíma. Meðal þess sem skapaði vanda vom mismunandi reglur um álagningu fasteignaskatts utan Sauðárkróks. Snorri Bjöm sagði að þrátt fyrir allt sé það hans mat að sameiningin hafi nú þegar sannað ágæti sitt og að raunverulegur ávinningur myndi koma í ljós innan fárra ára. Fjárhagslegur ávinningur af sameiningunni er ekki kominn fram nema að mjög litlu leyti og ekki er gert ráð fyrir að hann komi að fúllu ffam fyrr en á árinu 2001. Ymis vandkvæði em enn óleyst og munu þau verða leyst með sameiginlegri vinnu íbúa hins nýja sveitarfélags. Reynslan af sameiningu í Vestur-Húnavatnssýslu Elín R. Líndal, oddviti Húnaþings vestra, gerði grein fyrir reynslunni af sameiningu sveitarfélaga í Vestur- Húnavatnssýslu. Líkt og kom ffam í máli Snorra Bjöms voru ýmis vandamál sem upp komu við sameiningu sveitarfélaganna en fjárhagslegur ávinningur þegar komið ffam að einhvetju leyti, m.a. með lægri kostnaði við yfirstjóm heldur en var í sveitarfélögunum áður. Reynslan af sameiningunni í Vestur-Húnavatnssýslu hefúr verið góð og í samræmi við þær væntingar sem höfðu verið gerðar. Elín sagði það skoðun sína að sam- einingin gæfi hinu nýja sveitarfélagi mikla möguleika og að nú þegar hafi sameiningin sannað ágæti sitt. Jón Bjamason, þingmaður Norðurlands vestra, lýsti ánægju sinni með starf sveitarstjómarmanna í kjördæm- inu og óskaði eftir góðu samstarfi við þá. Hann tók undir það sem fram hefði komið á fundinum að mikilvægt væri að efla möguleika til menntunar í kjördæminu. Vil- hjálmur Egilsson alþingismaður tók einnig til máls, flutti kveðjur frá öðmm þingmönnum kjördæmisins og tók undir þá skoðun að tryggja þyrfú sveitarfélögum tekjur til að standa undir lögbundnum verkefnum. Snorri Björn Sigurðsson lýsti óánægju með lög um RARIK þar sem fyrirtækið er undanskilið fasteigna- gjöldum. Framkvæmd þjónustusamnings um málefni fatlaðra í Norðurlandi vestra Bjami Þór Einarsson gerði grein fyrir framkvæmd þjónustusamnings um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra. Samkvæmt samningnum er varið til verkefnisins 137 milljónum króna árið 1999, 141 millj. kr. árið 2000 og 151 millj. kr. árið 2001. Bjarni lýsti framkvæmd samningsins og kynnti það vinnufyrirkomulag sem hefúr verið viðhaft og lýsti áformum þeim sem til umræðu eru um uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlaða á svæðinu o.fl. Ályktanir þingsins Ásamt því að afgreiða ársreikning 1998 og fjárhags- áætlun fyrir árið 2000 samþykkti þingið eftirfarandi til- lögur samhljóða:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.