Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.11.2003, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.11.2003, Blaðsíða 4
Efnisyfirlit Flest veita Bls afslátt Flest veita afslátt................... 4 Forystugrein: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson ........................ Fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga: Erfið fjárhagsstaða í brennidepli .......................... Unnar heiðraður ............................................ Frá mínum sjónarhóli: Einar Sveinbjörnsson ................. Umhverfismál: Brussel og ríkið setja reglur - sveitarfélögin borga Vilja aukinn stuðning við virkjun jarðhita....................... Nýja þorpið stækkar ört ......................................... Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu: Glænýtt leiðakerfi ......................................... Nýir vetnisvagnar á höfuðborgarsvæðinu ..................... Austur-Hérað: Um 1.100 nýir íbúar á næstu sex árum............... Viðtal mánaðarins: Verka- og tekjuskiptingin verður að liggja fyrir „Það hefur vakað fyrir forsjóninni er fossinn bjó hún til í þessa á" Reykjavíkurborg: Mörg mál í brennidepli ......................... Miljofyrtárn á íslandi .......................................... Umhverfismál: Verklagsreglur vegna endurnýtingar hjólbarða Danmörk: Stjórnvöld hótuðu sveitarstjórnum ...................... Ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga: Ógerlegt að fylgja lagaákvæðum um gjaldskrá ................ Ráðstefna um orkumál ............................................ Hverfisvæn leið í gegnum Grundarfjörð ........................... Aðalfundir landshlutasamtaka sveitarfélaga: Samræmi verði á milli verkefna og tekna .................... Stærri sveitarfélög og sterkara sveitarstjórnarstig ........ Stóraukið viðhald vegna þungaflutninga ..................... Enn nýir vefir .................................................. Reglugerð um eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga breytt . Árbók sveitarfélaga komin út .................................... 5 6 8 9 10 12 12 14 14 18 22 24 26 26 27 28 30 31 31 32 33 33 34 34 34 Félagsmálaráðuneytið hefur nýlega gefið út skýrslu um niðurstöðu könnunar ráðu- neytisins á beitingu heimildarákvæðis í lögum um tekjustofna sveitarfélaga til af- sláttar eða niðurfellingar fasteignaskatts elli- og örorkulffeyrisþega. Fram kemur að yfirgnæfandi meirihluti sveitarfélaga nýtir þessa heimild. Samhliða gerð skýrsl- unnar hafa verið gefnar út leiðbeiningar til sveitarfélaga um skýringu og beitingu ákvæðisins með hliðsjón af úrskurðum ráðuneytisins. í inngangi skýrslunnar segir meðal ann- ars að ástæða þess að könnunin hafi verið gerð sé að komið hafi í Ijós að beit- ing sveitarfélaga á umræddu ákvæði hafi verið afar breytileg. Skýrslan og leiðbein- ingarnar hafa verið sendar til allra sveitar- félaga en eru jafnframt aðgengilegar á vef ráðuneytisins. Alls svöruðu 97 sveitarfélög af 105 (nú 104) könnun ráðuneytisins. Tíu sveitarfé- lög af þeim sem svöruðu beita ekki heim- ildarákvæðinu. Yfirgnæfandi meirihluti sveitarfélaga beitir einhvers konar ívilnun en mismunandi er hvort sveitarfélög veita afslátt eða fella fasteignaskatt alveg niður. Algengara er að afsláttur sé veittur. Hóparnir tveir, elli- og örorkulífeyris- þegar, njóta svipaðrar stöðu hvað þetta varðar en flest sveitarfélög miða við að lágmarki 75% örorku til þess að afsláttur sé veittur. Flest sveitarfélög nota einhvers konar tekjuviðmiðun til ákvörðunar á af- slætti eða niðurfellingu og meirihluti sveit- arfélaga tengir ákvörðunina einnig við tekjur maka. Hluti sveitarfélaga veitir af- slátt ef maki fasteignareiganda er elli- eða örorkulífeyrisþegi. Meirihluti sveitarfélaga miðar afslátt eða niðurfellingu við íbúðar- húsnæði og velflest miða við að eigandi eigi lögheimili í eigninni. 4

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.