Morgunblaðið - 12.09.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.09.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 Stórhöfða 21 | sími 545 5500 | flis.is Gæði og glæsileiki á góðu verði Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Dúnúlpur og kápur með ekta skinnkraga St. 36-52 www.birkiaska.is Bodyflex Strong Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. Aðhaldsföt Sundbolir Tankini Bikini Náttföt Undirföt Sloppar YÜØ f|zâÜÄtâz Mjóddin s. 774-7377 - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Þuríður Back- man, þingmaður Vinstri grænna í Norðaustur- kjördæmi, ætlar ekki að gefa kost á sér í komandi þingkosningum. Þuríður hefur setið á þingi frá árinu 1999 og þar áður sem varaþingmaður um skeið. Að sögn Þuríðar er engin sérstök ástæða fyrir þessari ákvörðun hennar önn- ur en sú að hún hafi setið lengi á þingi. Bætist hún í hóp minnst þriggja annarra þingmanna sem hafa til- kynnt brotthvarf af þingi í vor, Ólafar Nordal, Ásbjörns Óttars- sonar og Atla Gíslasonar. Þuríður Backman gefur ekki kost á sér áfram á Alþingi Þuríður Backman Á laugardaginn kemur verður þess minnst með málþingi og risaskák- móti í Laugardalshöll að 40 ár eru liðin frá ,,Einvígi aldarinnar“ í Reykjavík, heimsmeistaraeinvígi Bandaríkjamannsins Roberts J. Fischers og Rússans Boris Spass- kys. Teflt verður í aðalsal Laugar- dalshallar þar sem einvígið fór fram og verða ýmsir munir sem tengjast einvíginu til sýnis á sviðinu. Reykjavíkurborg stendur að skákhátíð í Laugardalshöll, í sam- vinnu við SÍ, Skákakademíuna og taflfélögin í Reykjavík. Mótið er ætlað börnum á grunn- skólaaldri, auk þess sem skákmenn 60 ára og eldri tefla í sérstökum heiðursflokki. Fjöldi vinninga verður í boði og auk þess efnt til happdrætt- is. Skemmtikraftar stíga á svið og allir keppendur fá bol að gjöf. Risa- skákmótið í Laugardalshöll hefst klukkan 13 en klukkan 11 um morg- uninn verður haldið málþing þar sem fjallað verður um einvígið frá ýmsum hliðum. Skákmenn minnast einvígis aldarinnar Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Sögulegt Spassky og Fischer að tafli í heimsmeistaraeinvíginu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.