Morgunblaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 43
2. nóvember 1906 Fyrsta kvikmyndahúsið, Reykjavíkur Biograftheater, tók til starfa í Fjalakettinum við Aðalstræti. Meðal annars var sýnd mynd frá móttöku íslenskra þingmanna í Fre- densborg sumarið áður og önnur frá jarðarför Krist- jáns konungs níunda. Kvik- myndahúsið var síðar nefnt Gamla bíó. Húsið var rifið árið 1985. 2. nóvember 1913 Morgunblaðið kom út í fyrsta sinn. Í ávarpi til les- enda sagði Vilhjálmur Fin- sen ritstjóri: „Dagblað það sem hér byrjar starf sitt á fyrst og fremst að vera áreiðanlegt, skemmtilegt og lipurt ritað fréttablað.“ Hvert eintak kostaði 3 aura. Í upphafi voru áskrifend- urnir 38 en ári síðar á ann- að þúsund. 2. nóvember 1914 Lög um notkun bifreiða voru staðfest. Enginn mátti stýra bifreið nema hann væri „fullra 21 árs að aldri“. Í þéttbýli mátti ökuhraði aldrei vera meiri en 15 kíló- metrar á klukkustund en 35 kílómetrar utan þéttbýlis. 2. nóvember 2000 Verslunarmiðstöðin Gler- ártorg á Akureyri var opn- uð. Þar voru þá tuttugu verslanir af ýmsu tagi í níu þúsund fermetra húsnæði sem byggt var á hálfu ári. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … DÆGRADVÖL 43 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2012 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 óboðinn gestur, 8 trébúts, 9 ómerkileg manneskja, 10 ílát, 11 dána, 13 örninn, 15 reifur, 18 styrkti, 21 kjökur, 22 tapa, 23 drepa, 24 vitskerta. Lóðrétt | 2 írafár, 3 veiða, 4 reika, 5 nálægt, 6 dæld í jörðina, 7 vangi, 12 tangi, 14 skolla, 15 frosin snjókorn, 16 rengdi, 17 sorfið duft, 18 logi, 19 gefið leyfi til, 20 straumkastið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 henda, 4 skref, 7 lesið, 8 kopar, 9 agn, 11 táin, 13 hrós, 14 elgur, 15 kost, 17 álit, 20 man, 22 tomma, 23 álkan, 24 rýrar, 25 nærri. Lóðrétt: 1 helst, 2 nisti, 3 auða, 4 sókn, 5 rápar, 6 forks, 10 gegna, 12 net, 13 hrá, 15 kætir, 16 sæmir, 18 lokar, 19 tangi, 20 maur, 21 náin. „Þetta gæti haft ýmsar alvarlegar afleiðingar í för með sér.“ Afleiðing er það sem hlýst af e-u, það sem e-ð hefur í för með sér. Annað hvort nægir: að þetta geti haft ýmsar alvarlegar afleiðingar eða það geti haft ýmislegt alvarlegt í för með sér. Málið Erfitt líf útigangsfólks Í borginni okkar Reykjavík er fjöldinn allur af fólki sem á ekkert heimili, er á götunni. Mér finnst til háborinnar skammar fyrir borgaryfirvöld sem málefni heimilislausra heyra undir að enn á árinu 2012 skuli heimilislaust fólk Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is sem glímir við áfengisvanda eða geðræn veikindi fá að deyja drottni sínum utan dyra í Reykjavík sérstaklega þegar kalt er í veðri án þess að borgaryfirvöld hreyfi legg né lið. Hafi þau skömm fyrir. Við Íslendingar ættum að hætta að grobba okkur af því að hér sé velferðarsamfélag eins og ráðamönnum er tamt að tala um. Hvernig væri að borg- aryfirvöld tækju almennilega við sér í málefnum heim- ilislausra í Reykjavík? Er eðlilegt að fólk deyi úr kulda og vosbúð utan dyra í Reykjavík 2012? Sigurður Guðjón Haraldsson. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 5 6 3 2 7 3 8 1 8 9 7 6 5 1 2 5 7 7 9 5 2 1 7 3 9 2 3 1 7 4 2 9 7 9 4 3 7 5 8 3 7 8 7 3 8 5 4 8 2 9 1 8 6 5 5 4 9 1 9 3 8 4 4 7 6 1 1 7 4 3 7 5 8 6 3 9 6 4 2 7 6 1 3 9 5 8 8 5 6 9 7 4 1 2 3 9 3 1 2 8 5 7 4 6 1 9 5 8 6 2 4 3 7 6 8 3 5 4 7 2 1 9 2 7 4 3 9 1 6 8 5 7 4 8 1 5 9 3 6 2 3 6 9 4 2 8 5 7 1 5 1 2 7 3 6 8 9 4 1 3 5 4 7 8 9 2 6 2 9 6 5 3 1 7 8 4 7 8 4 9 2 6 5 1 3 3 7 1 8 6 2 4 9 5 9 4 2 3 1 5 6 7 8 6 5 8 7 9 4 1 3 2 8 6 7 2 5 9 3 4 1 4 1 3 6 8 7 2 5 9 5 2 9 1 4 3 8 6 7 9 5 6 8 1 2 7 3 4 1 3 2 4 9 7 8 6 5 7 8 4 5 6 3 1 9 2 5 6 9 3 4 1 2 8 7 3 2 8 9 7 5 6 4 1 4 7 1 6 2 8 3 5 9 6 9 7 2 8 4 5 1 3 8 1 5 7 3 9 4 2 6 2 4 3 1 5 6 9 7 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Rf3 Be7 7. Bg5 0-0 8. Be2 dxc4 9. 0-0 Rc6 10. Bxc4 b6 11. Dd3 Bb7 12. Had1 Hc8 13. a3 Rd5 14. Bxd5 Bxg5 15. Rxg5 Dxg5 16. f4 De7 17. f5 exd5 18. f6 Dd6 19. Hf5 g6 20. Dh3 Kh8 21. Rb5 De6 22. Dh6 Hg8 23. Hf3 g5 24. Hh3 De4 25. Rd6 Dg6 Staðan kom upp í efstu deild í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Hlíðar Þór Hreinsson (2.255) hafði hvítt gegn Braga Halldórssyni (2.183). 26. Dxh7+! og svartur gafst upp enda mát eftir 26. … Dxh7 27. Rxf7#. Hlíðar teflir fyrir Goðann Mátar en b-sveit þess fé- lags er efst í 2. deild keppninnar með 16 vinninga af 24 mögulegum, hálfum vinningi á undan b-sveit Taflfélags Reykjavíkur. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                        !"  #$ % &                                                                                                                          !                                                       "           #   Ný von. S-AV Norður ♠DG ♥KG96 ♦KG843 ♣D8 Vestur Austur ♠K10632 ♠84 ♥1042 ♥D ♦62 ♦D10975 ♣K63 ♣G9752 Suður ♠Á975 ♥Á8753 ♦Á ♣Á104 Suður spilar 6♥. Haukur Ingason var einn af fjórum sagnhöfum Deildakeppninnar í hjartaslemmu og sá eini sem var blessaður með útspili í spaða. Sú forgjöf var hjálpleg, en meira þurfti til. Haukur spilaði tígli á ásinn í öðr- um slag, tók svo ♥Á og ♥K. Hann henti laufi í ♦K og stakk tígul smátt í von um drottningu þriðju. Ekki ald- eilis – vestur átti tvíspil í tígli og yf- irtrompaði með ♥10. Þegar ein von slokknar kviknar ný á öðrum stað. Vestur var nú í vanda staddur og reyndi að lágmarka skað- ann með því að spila ♠K. Spaðaátta austurs féll í þeirri aðgerð og þá gat Haukur trompsvínað fyrir tíuna! Þetta dugði í tólf slagi. Hvað gerist ef vestur yfirtrompar EKKI með ♥10? Góð spurning. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nethyl 2 110 Reykjavík Sími 568 1245 Sérfræðingar í líkamstjónarétti Veitum fría ráðgjöf fyrir tjónþola Pantaðu tíma: fyrirspurnir@skadi.is www.skadi.is Þ. Skorri Steingrímsson, Héraðsdóms- lögmaður Steingrímur Þormóðsson, Hæstaréttar- lögmaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.