Morgunblaðið - 06.04.2013, Page 39

Morgunblaðið - 06.04.2013, Page 39
Snædís, Stella og Keli. Sr. Bjarni og Matt- hildur umsjónarmaður barnastarfsins þjóna við messuna ásamt Arngerði Maríu Árnadóttur organista, kór Laugarneskirkju og hópi messu- þjóna. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli í Boðaþingi og Lindakirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl. 20. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Ósk- ars Einarssonar tónlistarstjóra. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Umsjón með barna- starfi sr. Sigurvin, Katrín og Ari. Veitingar. Fermingarmessa kl. 13.30. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson og sr. Sigurður Árni Þórð- arson. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður er Haraldur Jóhannsson. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng, organisti er Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur þjónar ásamt Frið- riki Vigni Stefánssyni organista. Eygló Rúnars- dóttir leiðir safnaðarsöng. Leiðtogar í æsku- lýðsstarfinu sjá um sunnudagaskólann. Veitingar. Fermingarmessa kl. 13.30. Sókn- arprestur og organisti þjóna ásamt félögum í Kammerkórnum. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Organisti er Jón Bjarnason. VÍDALÍNSKIRKJA | Kaffihúsafjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Kaffi- húsastemning með veitingum við kertaljós. Tónlist, biblíufræðsla, brúðuleikhús. og endað með bingói. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir stundina ásamt fræðurum sunnudagaskólans og Jóhann Baldvinsson leikur á píanó og leiðir almennan söng. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Ferming- arguðsþjónusta kl. 10.30. Kór Víðistaða- sóknar syngur undir stjórn Árna Heiðars Karls- sonar. Prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2013 Meistaratvímenningurinn á Suðurnesjum Gunnlaugur Sævarsson og Arnór Ragnarsson spiluðu best sl. mið- vikudag og voru með 64,9% skor. Bræðurnir Oddur og Árni Hann- essynir skoruðu líka vel eða 62,5%. Pétur Júlíusson og Skafti Þór- isson urðu þriðju og feðgarnir Ingv- ar Guðjónsson og Guðjón Einarsson 4.-5. ásamt Ævari Jónassyni og Jóni Gíslasyni. Staðan í mótinu í prósentum: Gunnlaugur – Arnór – Karl G.K. 57,0 Oddur – Árni 54,9 Pétur – Skafti 54,7 Ingvar – Guðjón 54,3 Sigurjón Ingibjörnss. – Guðni Sigurðss. 51,1 Lokaumferðin verður spiluð nk. miðvikudagskvöld kl. 19 í félags- heimilinu á Mánagrund. Frá eldri borgurum Í Hafnarfirði Þriðjudaginn 2. apríl var spilað á 14 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Bjarnar Ingimars – Bragi Björnsson 371 Oliver Kristóferss. – Magnús Oddsson 359 Jóhann Benediktss. – Erla Sigurjónsd. 348 Bjarni Þórarinss. – Sæmundur Björnss. 330 Friðrik Hermannss. – Guðl. Ellertss. 330 A/V: Sigurður Hallgrss. – Sigurður Kristjss. 406 Tómas Sigurjónss. – Björn Svavarss. 396 Örn Einarsson – Viðar Valdimarss. 382 Ásgr. Aðalsteinss. – Birgir Sigurðss. 373 Anton Jónsson – Ólafur Ólafsson 342 Sextíu manns í Gullsmára Spilað var á 15 borðum í Gull- smára fimmtudaginn 4. apríl. Úrslit í N/S: Katarínus Jónsson - Jón Bjarnar 311 Gróa Jónatansd. - Kristm. Halldórss. 299 Jónína Pálsd. - Þorleifur Þórarinss. 295 Örn Einarsson - Jens Karlsson 291 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 290 A/V Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 328 Gunnar Alexanderss. - Elís Helgason 324 Ásgr. Aðalsteinss. - Ragnar Ásmundss. 314 Dagný Gunnarsd. - Steindór Árnason 298 Guðbjörg Gíslad. - Sigurður Sigurðss. 285 Spilað verður að venju mánudag- inn 8 .apríl en fimmtudaginn 11. apríl verða Reykvíkingar sóttir heim. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Lækjargötu og Vesturgötu Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is Þar sem að gervihnattabúnaðurinn fæst LAGNAEFNI FYRIR TÖLVUR OG NET Digitus net lagnaefnið hefur verið á markaðnum um allan heim síðan 1994 við góðan orðstýr. Frá þeim fáum við allt sem þarf til að gera gott netkerfi fyrir heimili eða fyrirtæki. Mótari sem sendir mynd frá myndlykli um húsið með loftnetslögnum sem er fyrir í flestum húsum. TRI AX TFM 001 MÓ TAR I NÝJUNG HJÁ OKKUR Afar glæsilegt 400 fm einbýlishús á frábærum útsýnisstað við Auðnukór í Kópavogi. Eignin leigist með öllum húsgögnum. Áhugasamir sendi tölvupóst á th@landmark.is. Langtímaleiga. TIL LEIGU SÍMI 512 4900 – BOLHOLTI 4 – LANDMARK.IS Magnús Einarsson löggiltur fasteignasali TRAUST FASTEIGNASALA Sími: 464 9955 Nú er til sölu fasteignin Kjarnalundur í Kjarnaskógi. Um er að ræða fasteign með samtala 45 gistiherbergjum, böð á flestum herbergjum, auk stoðrýma. Eignin var í upphafi hönnuð sem heilsuhæli og hefur m.a. verið nýtt til hótel- rekstur auk þess sem þar var rekið dvalarheimili fyrir aldraða. Húsið er á þrem- ur hæðum og er 2.359 fm. að stærð. Lyfta er í húsinu. Staðsetning er einstök í kyrrð Kjarnaskógar en þó steinsnar frá Akureyri. Hér er um að ræða einstakt tækifæri, frekari upplýsingar veitir Björn Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 897-7832 SÍMI: 464 9955 ■ FAX: 464 9901 ■ SKIPAGATA 16 ■ OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 9-12 & 13-17 Kjarnalundur Akureyri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.