Hrund - 01.04.1967, Page 42

Hrund - 01.04.1967, Page 42
STYRMIR HF. PÚSTHÚLF 335 FRANSKA VIBRO NUDDTÆKIÐ Maðurinn hefur um langan aldur reynt margt til þess að viðhalda hinni upprunalegu fegurð líkama síns. Loksins er nú hægt að fá hér það tæki, sem hefur reynzt einna bezt til þess að fyrirbyggja óæskilega fitumyndun, eða jafnvel eyða fitu sem þegar hefur safnast á líkamann. Vibró nudd er einföld og ódýr leið til grenn- ingar, — og að auki skapar það vellíðan, sem þér hafið ekki kynnzt fyrr. Franska Calor Vibro nuddtækið fæst nú hér á landi. Kynnið yður kosti þess og þér munuð verða sammála okkur um að Calor Vibro nudd- tækið ætti að vera til á hverju heimili. Oma í Z- 1967 MARÍA GUÐM UND SDÓ TTIR frægasta ljósmyndafyrirsæta íslands. Frásögn og myndir áf fimm ára starfsferli. Tilviljun réði því að María hóf starf sem ljósmyndafyrirsæta. Hún ætlaði aðeins að gera tilraun í vikutíma en síðan hefur hún skartað á forsíðum allra helztu tízkublaða heimsins. HRUND birtir í næsta blaði fjölda ljós- mynda þar á meðal margar myndir, sem aldrei hafa birzt áður, hvorki hér á landi né annars staðar. Glæsilegt safn ljósmynda, bæði í svart/hvítu og fullum litum. 42

x

Hrund

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.