Fréttablaðið - 04.10.2013, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 04.10.2013, Blaðsíða 38
Lífi ð FRÉTTABLAÐIÐ Spjörunum úr og helgarmaturinn. Hvern faðmaðir þú síð- ast? Sæta manninn minn. En kysstir? Ég kyssti bónd- ann bless í morgun. Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Dótt- ir mín hún Sóldögg, hún er allt- af að koma mér á óvart. Eftir- minnilegast er málverk sem hún málaði um daginn. Hún er fædd listakona. Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Ég og klukka eigum ekki mikla samleið, ég er alltaf á leiðinni, alltaf aðeins of sein eða alltaf að drífa mig. Það er ekki vinsælt. Ertu hörundsár? Ég var það meira þegar ég var yngri, þegar maður þrosk- ast verður maður sterkari og tekur hlutunum ekki of alvar- lega. Dansarðu þegar eng- inn sér til? Ég er alltaf með tónlist í gangi og á það til að dilla mér, mér finnst mjög gaman að dansa. Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvern- ig? Maður þarf að hafa svolít- ið gaman af lífinu og leyfa sér að vera kjáni stundum og hlæja hátt, vera ekki of alvarlegur og taka sig ekki of hátíðlega. Hringirðu stundum í vælubílinn? Já, maður er svo sem mannlegur. Sumir dagar eru verri en aðrir, ann- ars eru flestir dagar bara góðir. Betra er að hlæja en gráta og ég reyni að vera jákvæð. Tekurðu strætó? Það kemur fyrir og það er svakalega róandi og góð hug- leiðsla. Ég mæli með því að allir taki strætó einstaka sinn- um. Maður sér líka hverfin á annan hátt í strætó, fer á staði sem maður er ekki vanur og það er alltaf skemmtilegt. Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Alltof miklum held ég, ég held ég sé meira og minna alltaf með Facebook opið. Má maður segja frá því? Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heils- arðu þeim? Nei, það geri ég ekki, ég heilsa bara þeim sem ég þekki. Eru ekki allir jafnir? Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Ég kann að standa á höndum. Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Ég ætla að halda þrítugsafmæli fyrir litlu systir mína, Ingunni Mýrdal, það verður bara fjör. Maggý Mýrdal ALDUR: 34 ÁRA STARF: GRAFÍSKUR HÖNNUÐ- UR, ER MEÐ SÍÐU SEM HEITIR FONTS.IS ...SPJÖ RU N U M Ú R Arnar Már Guðmundsson, yfi rkokkur á Laundro- mat Cafe á Austurbrú í Kaupmannahöfn Geitaostur, mozzarella, parmesan, 2 paprikur, tóm- atar í dós, 1-2 chilialdin, 1 stk. lime, ciabatta-brauð, rjómaostur, hvítlaukur, basil- íkubúnt, myntubúnt HELGARMATURINN BRUSCHETTA DUO Heimagert salsa 2 paprikur, 1 dós tómatar, 3 hvít- lauksgeirar, 1 tsk. mexican-krydd, 1 tsk. reykt paprikukrydd, 2 laukar, 1 chllialdin, 1 lime Paprikurnar eru grillaðar í ofni við 200 gr. í u.þ.b. 10 mín- útur þar til þær eru svart- ar að utan. Látið þær svo í poka og inn í frysti. Eftir 10 mínútur er pokinn tekinn út og fræin skafin úr og skinnið plokk- að af þeim. Léttsteikið lauk- ana í potti, hellið tómötun- um yfir og bætið paprikunni út í. Kryddið til og saltið eftir þörfum og kreistið safa úr einu lime yfir. Maukið sósuna. Aðferð Ciabatta-brauð skorið í tvennt. Penslið brauðið með olíu og ristið í ofni á 180 gr. í um 5 mínútur. Á annan helminginn setið þið salsað og geitaost í skífum. Á hinn setið þið rjómaost og bætið chorizo á eftir þörfum. Grillist í ofni í 210 gráður á yfirhita í u.þ.b. 2-5 mín. Yfir geitaosts- brusch ettuna er gott að setja myntu- lauf, þau smellpassa á móti reykta sterka bragðinu. www.saft.is KOMDU UPPLÝSINGUM UM ÞAÐ SEM ÞÚ TELUR ÓLÖGLEGT EFNI Á NETINU TIL RÉTTRA YFIRVALDA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.