Fréttablaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 18 HELENA OG ÞORVALDUR TAKA LAGIÐ Helena Eyjólfsdóttir heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri á laugardagskvöldið kl. 21. Þorvaldur Halldórs- son tekur lagið með Helenu og má búast við miklu fjöri þegar þau tvö koma saman. Helena hélt sams konar tónleika síðastliðið haust og þóttu þeir einstaklega vel heppnaðir. ÚTSÖLU- STAÐIR Flest apótek og heilsubúðir. Nánari upp- lýsingar á: www.gengur- vel.is. FYRIR ALLA SEM ÞJÁST AF: Exemi Sóríasis Rósroða Kláða í húð Útbrotum Þurri húð Ofsakláða S alcura Derma-Spray inniheldur einstaka náttúru-lega formúlu sem styður viðgerðarferli húðar-innar, kemst djúpt ofan í húðina og nærir hana innan frá og út. Derma-Spray er þægilegt í notk-un, hefur kláðastillandi áhrif, minnkar bólgur og roða. Úðaformið tryggir minni hættu á sýkingum, engan núning og minni óþægindi þegar borið er á húðina. Salcura DermaSpray Gentle er fyrir börn yngri en 12 mánaða og aðra með viðkvæma húð. Salcura Zeoderm-húðkrem græðir og nærir efstu lög húðar-innar þegar þau eru þurr og/eða sködduð. Það inniheldur kraftmikið andoxunarefni sem ver húðfrumur gegn skaða, öflugt afeitrunarefni sem bindur og eyðir eitur-efnum og róar kláða ogbólgu HEFUR ÞÚ REYNT ALLT? GENGUR VEL KYNNIR Salcura DermaSpray er 100% náttúrulegt meðferðar-úr- ræði í úðaformi sem getur veitt langvarandi bata við m.a. þurrki í húð, exemi og sóríasis. Frábær árangur, auðvelt í notkun og engar aukaverkanir. „Ég hef verið að glíma við slæman þurrk á höndunum í allan vetur, húðin var bæði sprungin og blæðandi. Eftir aðeins 3 daga meðferð með Salcura Derma Spray og Zeoderm-kremi greri húðin alveg og þurrkurinn hvarf. Nú nota ég vörurnar eftir þörfum fyrir mig og fjöl-skylduna.“ Magnea Guð-mundsdóttir, 32 ára, tveggjaba TÆKIFÆRISGJAFIRTILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 Sumarpeysurí miklu úrvali SUMARYFIRHAFNIR Í ÚRVALI Vertu vinur á Facebook Skoðið laxdal.is/ Yfirhafnir SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 15. maí 2014 113. tölublað 14. árgangur Misræmi hjá vitnum Framburður tveggja vitna frá Dúbaí stangaðist á við aðalmeðferð Aurum- málsins í héraðsdómi í gær. 6 Mynda bólfélaga án leyfis Dæmi eru um að vinahópar stundi að dreifa myndum af bólfélögum sem teknar eru án þeirra vitundar. 2 Lög sett á verkfall Sett verða lög á verkfall flugmanna Icelandair í dag og deilan sett í gerðardóm semjist ekki fyrir 1. júní. 4 Reiði eftir námuslys Óttast er að um 350 manns hafi látið lífið þegar sprenging varð í kolanámu í Tyrk- landi. Stjórnvöld í landinu eru gagn- rýnd harðlega vegna málsins. 8 SKOÐUN Fiskeldi skaðar ekki lífríki Íslands, skrifar Guðbergur Rúnarsson. 19 MENNING Mattheusar- passían flutt í Langholts- kirkju. 26 LÍFIÐ Nemendur í Háskólan- um í Reykjavík vinna að fram- leiðslu á paté úr bleikju. 30 SPORT Valskonur tryggðu sér oddaleik um Íslands- meistaratitilinn. 34 KÖNNUN Listi fólksins, sem náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar í sveitarstjórnarkosn- ingunum 2010, tapar meirihluta sínum í komandi kosningum sam- kvæmt skoðanakönnun Frétta- blaðsins. Flokkurinn tapar rúmum helm- ingi fylgisins frá síðustu kosning- um, mælist með 22,1 prósent og þrjá bæjarfulltrúa, en fékk sex bæjarfulltrúa eftir stóran sigur í kosningunum 2010. Landið rís hjá Sjálfstæðisflokkn- um, sem mælist með 23 prósent atkvæða og þrjá bæjarfulltrúa, en er með einn fulltrúa í dag. Listi Bjartrar framtíðar, sem býður fram á Akureyri í fyrsta skipti, er þriðja stærsta framboðið. Flokkurinn fær samkvæmt könn- uninni 18,3 prósent atkvæða og tvo bæjarfulltrúa. Samfylkingin, Framsóknar- flokkurinn og Vinstri græn halda sínum eina bæjarfulltrúa verði niðurstöður kosninga í takt við skoðanakönnunina. Dögun, sem býður fram í fyrsta skipti á Akureyri, mælist með tveggja prósenta fylgi og á langt í land með að ná manni í bæjar- stjórn. Verði þetta niðurstaðan er eini möguleikinn á tveggja flokka samstarfi stjórn Lista fólksins og Sjálfstæðisflokksins, sem eru samanlagt með sex af ellefu bæj- arfulltrúum. - bj / sjá síðu 12 FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT ÍSLENSKT GRÆNMETIGEYMIÐ BLAÐIÐ SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA VOR 2014 Hafa ræktað tómataáVarm l Pastasósa Sú besta í bænum Gúrkur Góðar með öllu Sú eina sanna ListakokkarHöfundar uppskrifta í blaðinu eru: Nanna Rögnvaldsdóttir,Helga Mogensen, Hrefna Sætran, og Margrét Leifsdóttir. Sveinn Björnsson „Öll börnin mín fimm hafa hjálpað til við garðyrkjuna en farið svo sínar eigin leiðir, en þau koma oft um háannatímann og leggja hönd á plóg.” Þar sem tómatar koma við sögu Aukablað! Í fyrsta sinn á Íslandi! ómatvörur T íslenskumúr tómötum SJÓSUNDÆÐI Kvennaskólanemarnir Nils Ólafur Egilsson, Hákon Bjarnason og Unnur Oddný Einarsdóttir stukku í sjóinn í Reykjavíkurhöfn glöð í bragði í gær. Þar með slógust þau í hóp fj ölmargra ungmenna sem hafa stundað það undanfarið. Varað hefur verið við því að vera lengur en þrjár mínútur í sjónum vegna hættu á krampa. Sömu- leiðis er ráðlagt að vera alltaf fl eiri saman og með áætlun um hvernig eigi að komast upp úr sjónum ef eitthvað fer úrskeiðis. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bolungarvík 4° VNV 5 Akureyri 9° VSV 6 Egilsstaðir 11° VSV 5 Kirkjubæjarkl. 13° VSV 6 Reykjavík 8° VSV 7 Smáskúrir vestanlands en bjart austan til. Fremur hægur vindur og hiti frá 4 stigum á Vestfjörðum að 13 stigum suðaustanlands. 4 23,0% 18,3% 11,8% 22,1%13,9% 2,0% 8,2% Könnun 2014 Listi fólksins tapar meirihluta Mynda þarf nýjan meirihluta á Akureyri eftir sveitarstjórnarkosningar þar sem Listi fólksins missir hreinan meirihluta samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Erfitt gæti reynst að mynda tveggja flokka samstarf. KJARAMÁL Vel miðaði í samninga- viðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaganna í gær og þegar blaðið fór í prentun voru líkur taldar á að samningar tækjust. Foreldrar grunnskólabarna eru hvattir til að fylgjast með fréttum af viðræðunum nú í morgunsárið. „Við erum komin skrambi langt í að semja. Meginlínur eru komn- ar varðandi nýtt vinnumat fyrir kennara. Launaliðurinn er það sem sem helst hefur strandað á,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. Samningur þeirra við sveitarfélögin hefur verið laus frá því á hlaupársdag 2012. Viðræður um nýjan samning hafa staðið frá árinu 2011. Grunnskólakennarar telja sig hafa dregist aftur úr í launum miðað við aðrar háskólamenntaðar stéttir og hafa krafist leiðrétting- ar á kjörum sínum. Í því sambandi hafa þeir bent á að launahækkanir sem samið var um við framhalds- skólakennara geta numið 29 pró- sentum á samningstímanum sem er fram á haustmánuði 2016. Takist samningar mæta 4.500 kennarar til vinnu í 169 grunn- skólum í dag þar sem um 43 þús- und nemendur bíða þeirra. - jme Samninganefndir sveitarfélaga og kennara á maraþonfundi hjá sáttasemjara: Samningar við kennara að nást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.