Fréttablaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Vigdísi sagt að þegja á þingi og hún kölluð „leiðinda friðarspillir“ 2 Umfj öllun, viðtöl og myndir: ÍBV– Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett 3 Líklegt að fl ugvallarstarfsmenn leggi niður störf til að sýna samstöðu 4 Stúlkan lagði sjálf fram myndbands- upptökuna 5 Bieber í bullandi vandræðum Eftirsóttur íþróttaálfur Magnús Scheving, fyrrverandi íþróttaálfur, er með mörg járn í eldinum en auk þess að sinna starfi sínu sem forstjóri Latabæjar er hann líklega eftirsóttasti íslenski fyrir- lesarinn í útlöndum. Í síðustu viku var Magnús í Mexíkó þar sem hann hélt erindi um leið- togahæfni fyrir framan sex hundruð manns í fyrirlestrasal í einum virtasta viðskiptaháskóla landsins, Anáhuac University. Magnús var þar meðal annarra fyrirlesara á borð við Kevin O’Leary, en sá er vinsæll stjórnandi bandarísku raunveruleikaþáttanna Shark-Tank þar sem frumkvöðlum eru gefin tækifæri til að koma hug- myndum sínum á framfæri. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Útskriftarfötin! af öllum jakkafötum frá 40% afsláttur Opið allan sólarhringinn í Engihjalla og Vesturbergi Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Subterranean snýr aftur Sá sögulegi atburður mun eiga sér stað á laugardag að hipphoppsveitin Subterranean mun koma aftur saman í allri sinni dýrð, sem sérlegur gestur á tónleikum Cell 7. Sveitin hefur ekki komið fram síðan 1998 þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir tónleikahaldara. Þau Cell 7, Magsee og Charlie D eru öll búsett hér á landi en Blackfist er flogið alla leið frá Stokkhólmi til að taka þátt í þessum stórviðburði í íslenskri hipphoppsögu. Tónleikarnir fara fram á skemmti- staðnum Húrra og hefjast á slaginu 22. Magnús, Andri og Stein- grímur úr hljómsveit- inni Moses Hightower spila undir. - ssb Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.