Fréttablaðið - 23.05.2014, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 23.05.2014, Blaðsíða 26
FRÉTTABLAÐIÐ Tíska. Fataskápurinn. Kristín Lea Sigríðardóttir. Jóga. Götutískan í Cannes. Samfélagsmiðlar. 4 • LÍFIÐ 23. MAÍ 2014 „Ég legg áherslu á góð efni í fatavali mínu. Á daginn er ég í þröngum gallabuxum, flottri skyrtu og ökklastígvélum og fer svo í kápu eða leðurjakka yfir. Ég er oftast í flatbotna skóm, sérstaklega þar sem ég geng mikið í London,“ segir Edda Gunnlaugsdóttir, 23 ára nemi við London College of Fash- ion. Edda er í námi í textíl- og fatahönnun og hefur að eigin sögn gríðarlegan áhuga á öllu sem viðkemur tísku og list- um. Edda segir að samfest- ingar og háir hælar verði gjarnan fyrir valinu þegar hún klæðir sig upp en Con- verse-skórnir hennar eru í miklu uppáhaldi og ætlar hún aldrei að skilja við þá. „Ég er mikið fyrir fylgi- hluti og skart, þá oftast fal- lega hringa og klúta. Ég á mjög smekklega móður og þrjár eldri systur og deilum við gjarnan flíkum.“ Lífið fékk að kíkja í fataskápinn hjá Eddu. FATASKÁPURINN EDDA GUNNLAUGSDÓTTIR 1 Leðurjakk- inn: Þennan All Saints- leðurjakka keypti ég fyrir mörgum árum og ég hef aldrei fengið leiða á honum. „Teppið“ á bakinu gerir mikið fyrir hann. 2 Veskið: Ég fékk þetta Furla-veski í gjöf frá bestu vin- konum mínum og mér þykir ótrúlega vænt um það. 3 Toppurinn: Þessi toppur er frá Marni en ég fann hann í outlet-i í Orlando. Mér finnst litirnir í honum skemmtileg- ir og svo er efnið mjúkt og frekar loðið. 4 Skórnir: Þessir fallegu skór eru frá 3.1 Phillip Lim og þá keypti ég í Boston. 5 Buxur: Þessar fallegu blúndu- buxur eru frá Maje. Ég er mjög spennt fyrir að nota þær í sumar. HÁR GLANSANDI HÁR OG LÁG TÖGL Sumarhárgreiðslur þetta árið eru einfaldar og á færi fl estra að prufa sig áfram með teygju og bursta að vopni. Snúður á hnakkanum er mjög móð- ins í sumar eins og sjá má á tískupöllum merkisins Ports 1961. Auðveld og stíl- hrein hárgreiðsla. Færri kíló – Minna ummál með spínat extrakt Fæst í 14 og 28 daga skömmtum. Útsölustaðir flest apótek og heilsu búðir. Aptiless: Mest selda þyngdarstjórnunar efnið í Noregi og Svíþjóð. Hungurtilfinning minnkar strax frá fyrstu notkun. Inniheldur yfir 100 mismunandi próteinefni. Einn skammtur jafngildir fimm boll um af fersku spínati. 100% náttúru legt. Thylakoids: Dregur úr hungri - Eykur mettun - Minnkar sykurlöngun - Jafnar blóðsykur Lækkar blóðfitu, kólesterol og blóðþrýsting - Minnkar ummál Fækk ar aukakílóum - Eykur orku - Bætir þarmaflóru. Vísindaleg sönnun á virkni Rannsóknir gerðar af Karólínska Háskólanum í Lundi í Svíþjóð ásamt fleiri virtum rannsóknarstofnunum. Nýtt í heiminum - nýtt á Íslandi Dr. Charlotte Erlanson- Albertsson, Prófessor við Karólínska Háskólanum í Lundi í Svíþjóð U m bo ð: w w w .v ite x. is Ein merkasta nýja uppgötvunin sem gerð hefur verið í heiminum dag Nýtt á Íslandi Glansandi og olíuborið hár sem er sett frjálslega á bak við eyrað mátti sjá á ýmsum tískupöllum fyrir sumarið. Söng- konan Lykke Li hefur oft skartað þessari hárgreiðslu á árinu. Sumarlegt hár hjá Antonio Berardi. Litl- ar fléttur geta sett skemmtilegan svip á sítt hár. Takið hárið saman í tagl í hnakkagróf- inni en ekki uppi á hvirflinum. Hér má sjá hálfan snúð með skartgrip fyrir fínni tækifæri. FRÉTTA BLA Ð IÐ /G ETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.