Fréttablaðið - 23.05.2014, Side 26

Fréttablaðið - 23.05.2014, Side 26
FRÉTTABLAÐIÐ Tíska. Fataskápurinn. Kristín Lea Sigríðardóttir. Jóga. Götutískan í Cannes. Samfélagsmiðlar. 4 • LÍFIÐ 23. MAÍ 2014 „Ég legg áherslu á góð efni í fatavali mínu. Á daginn er ég í þröngum gallabuxum, flottri skyrtu og ökklastígvélum og fer svo í kápu eða leðurjakka yfir. Ég er oftast í flatbotna skóm, sérstaklega þar sem ég geng mikið í London,“ segir Edda Gunnlaugsdóttir, 23 ára nemi við London College of Fash- ion. Edda er í námi í textíl- og fatahönnun og hefur að eigin sögn gríðarlegan áhuga á öllu sem viðkemur tísku og list- um. Edda segir að samfest- ingar og háir hælar verði gjarnan fyrir valinu þegar hún klæðir sig upp en Con- verse-skórnir hennar eru í miklu uppáhaldi og ætlar hún aldrei að skilja við þá. „Ég er mikið fyrir fylgi- hluti og skart, þá oftast fal- lega hringa og klúta. Ég á mjög smekklega móður og þrjár eldri systur og deilum við gjarnan flíkum.“ Lífið fékk að kíkja í fataskápinn hjá Eddu. FATASKÁPURINN EDDA GUNNLAUGSDÓTTIR 1 Leðurjakk- inn: Þennan All Saints- leðurjakka keypti ég fyrir mörgum árum og ég hef aldrei fengið leiða á honum. „Teppið“ á bakinu gerir mikið fyrir hann. 2 Veskið: Ég fékk þetta Furla-veski í gjöf frá bestu vin- konum mínum og mér þykir ótrúlega vænt um það. 3 Toppurinn: Þessi toppur er frá Marni en ég fann hann í outlet-i í Orlando. Mér finnst litirnir í honum skemmtileg- ir og svo er efnið mjúkt og frekar loðið. 4 Skórnir: Þessir fallegu skór eru frá 3.1 Phillip Lim og þá keypti ég í Boston. 5 Buxur: Þessar fallegu blúndu- buxur eru frá Maje. Ég er mjög spennt fyrir að nota þær í sumar. HÁR GLANSANDI HÁR OG LÁG TÖGL Sumarhárgreiðslur þetta árið eru einfaldar og á færi fl estra að prufa sig áfram með teygju og bursta að vopni. Snúður á hnakkanum er mjög móð- ins í sumar eins og sjá má á tískupöllum merkisins Ports 1961. Auðveld og stíl- hrein hárgreiðsla. Færri kíló – Minna ummál með spínat extrakt Fæst í 14 og 28 daga skömmtum. Útsölustaðir flest apótek og heilsu búðir. Aptiless: Mest selda þyngdarstjórnunar efnið í Noregi og Svíþjóð. Hungurtilfinning minnkar strax frá fyrstu notkun. Inniheldur yfir 100 mismunandi próteinefni. Einn skammtur jafngildir fimm boll um af fersku spínati. 100% náttúru legt. Thylakoids: Dregur úr hungri - Eykur mettun - Minnkar sykurlöngun - Jafnar blóðsykur Lækkar blóðfitu, kólesterol og blóðþrýsting - Minnkar ummál Fækk ar aukakílóum - Eykur orku - Bætir þarmaflóru. Vísindaleg sönnun á virkni Rannsóknir gerðar af Karólínska Háskólanum í Lundi í Svíþjóð ásamt fleiri virtum rannsóknarstofnunum. Nýtt í heiminum - nýtt á Íslandi Dr. Charlotte Erlanson- Albertsson, Prófessor við Karólínska Háskólanum í Lundi í Svíþjóð U m bo ð: w w w .v ite x. is Ein merkasta nýja uppgötvunin sem gerð hefur verið í heiminum dag Nýtt á Íslandi Glansandi og olíuborið hár sem er sett frjálslega á bak við eyrað mátti sjá á ýmsum tískupöllum fyrir sumarið. Söng- konan Lykke Li hefur oft skartað þessari hárgreiðslu á árinu. Sumarlegt hár hjá Antonio Berardi. Litl- ar fléttur geta sett skemmtilegan svip á sítt hár. Takið hárið saman í tagl í hnakkagróf- inni en ekki uppi á hvirflinum. Hér má sjá hálfan snúð með skartgrip fyrir fínni tækifæri. FRÉTTA BLA Ð IÐ /G ETTY

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.