Fréttablaðið - 01.09.2014, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 01.09.2014, Blaðsíða 24
KYNNING − AUGLÝSINGEldhús MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 20142 Við erum bæði með kork á gólf og einnig plötur með flísaútliti til að setja milli skápa,“ segir Alexand- er Þórsson, sölumaður hjá Þ. Þor- grímsson & Co. Slitsterkur og mjúkur undir fæti „Korkurinn er mikið tekinn á gólf í eldhúsi út af mýktinni. Hann er mýkri undir fæti en til dæmis flís- ar. Hann dregur einnig í sig högg og er þar af leiðandi hljóðdeyf- andi,“ segir Alexander. „Við eigum þó nokkuð marg- ar týpur og ólíkt útlit af korki, til dæmis kork sem límdur er niður og lakkaður eftir á. Þannig er yfir- borðið alveg lokað og mjög raka- þolið. Einnig bjóðum við niður- límdan kork með vínilhúð sem er afar slitsterk. Sú gerð hefur verið í notkun í íslenskum eldhúsum í tugi ára og reynst afar vel. Við erum einnig með korkparket með vínilhúð og korkparket sem þarf að lakka. Korkurinn fæst í tölu- verðu litaúrvali og má þar helst nefna svartan, hvítan, gráan og brúnan lit svo ekki sé minnst á viðarlitina. Við erum með hátt í eitt hundrað gerðir.“ Náttúrulegt efni „Korkurinn er unninn af kor- keik. Það þarf ekki að fella tréð við vinnslu korksins heldur er hann tekinn utan af trénu á níu ára fresti og vex aftur. Þetta er því sjálfbær ræktun.“ Veggplötur með flísamynstri Verslunin býður fjölbreytt úrval af flísaplötum milli skápa. Plöturnar eru 60 cm sinnum 58 cm en einfalt er að sníða þær til og fella saman að sögn Ólafs. „Samskeytin eru vart sjáan- leg.“ Plöturnar eru úr níu milli- metra krossviði og yfirborðið er harðplast. Einnig fást plöturnar í 60 sinn- um 240 cm. Þetta efni er einn- ig notað inn í sturtuklefa því það er vatnsþolið og gott að þrífa það. Við eigum til fjölda ólíkra mynstra í flísaplötunum,“ segir Alexander. Nánari upplýsingar á korkur.is Korkur hefur reynst vel í tugi ára Þ. Þorgrímsson & Co. að Ármúla 29 hefur þjónustað íslensk heimili með sölu og þjónustu á hvers konar byggingavörum til klæðninga á loftum, gólfum og veggjum innanhúss í yfir sjötíu ár og býður eitt hundrað gerðir af korki á gólf og fjölbreytt úrval af flísaplötum á veggi. Fjölbreytt úrval af flísaplötum á vegg er að finna í versluninni. Um eitt hundrað gerðir af korki er að finna í versluninni. Korkur er mjúkur undir fæti og hljóðdempandi. Alexander Þórsson, sölumaður hjá Þ. Þorgrímsson & Co., segir kork hafa reynst afar vel á íslenskum eldhúsgólfum. MYND/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.