Fréttablaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 31
KYNNING − AUGLÝSING Yfirhafnir10. OKTÓBER 2014 FÖSTUDAGUR 3 Það er rosalega þægilegt að eiga eina svona „boyfriend“-kápu og auðvelt að dúða sig innanundir í þykka peysu. Það má líka poppa hana upp með flottum loðkraga,“ segir Stella Björt Gunnarsdóttir, verslunarstjóri í Topshop í Smáralind. „Loðjakkarnir eru líka alltaf flottir en engu að síður mjög hlýir og því tilvaldir á djammið í vetur. Parka-úlpurnar eru alltaf vinsælar og koma aftur og aftur með smá breytingum á milli ára. Þær fást í miklu úrvali. Herðaslár eru svo að koma alveg nýjar inn eftir nokkurt hlé en það eru áhrif sem má rekja til Burberry. Þær fást nú í Warehouse en eru vænt- anlegar í Topshop á næstu vikum,“ upplýsir Stella. Í Karen Millen er svo alltaf hægt að ganga að klassískum og fallegum kápum úr gæðaefnum. „Þetta eru kápur sem endast í ár og áratugi og fara aldrei úr tísku.“ Stella leggur ríka áherslu á fjölbreytt úrval. „Í Warehouse erum við til dæmis með yfir 25 mismunandi gerðir af yfirhöfnum. Við erum með gott úrval af svörtum yfirhöfnum í öllum verslunum en líka af ljósum og munstruðum. Íslenskar konur eru mikið fyrir svartar yfirhafn- ir en sumar vilja þó fá smá lit í fataskápinn.“ Stella leggur líka áherslu á gott stærðaúrval. „Í Evans eru stærðirnar frá 14 til 32 og í Dor- othy Perkins 8 til 22.“ Hún bendir jafnframt á að starfsfólk verslananna sé boðið og búið að að- stoða við valið. „Þó „oversized“ kápur séu í tísku henta þær ekki endilega öllum. Það er því um að gera að nýta afgreiðslufólkið og fá ráðleggingar um hentug snið og stærðir.“ „Boyfriend“-kápur og herðaslár í bland við klassík Yfirhafnaúrvalið er ríkulegt í vetur og óhætt að fullyrða að allir ættu að geta fundið yfirhöfn við hæfi. „Oversized“ ullarkápur, sígildar kápur, loðfeldir, parkaúlpur og herðaslár eru á meðal þess sem hægt er að velja á milli. KÁPA Ullarblönduð kápa með fallegum kraga sem hægt er að taka af. Kvenleg og klassísk. Fæst einnig drapplituð. Verð: 24.990 kr. CAPE „Cape“, eða herðaslár, eru það allra nýjasta í dag. Þær eru bæði þægilegar og einstaklega flottar til dæmis við rifnar gallabuxur og grófa hælaskó. Sláin er úr þykku peysuefni og er ótrúlega kósí á köldum vetrarkvöldum. Fæst einnig í svarthvítu. Verð: 9.490 kr. ÚLPA Fallega vínrauð úlpa með loðkanti á hettu. Hægt er að taka hettuna af. Einnig til í dökkbláu. Verð: 14.995 KÁPA Ullarblönduð kápa með stórum tölum. Fullkomin fyrir fínni tilefni. Verð: 22.995 PELS Kremlitaður feldur með fallegri áferð. Kraginn er fallega sniðinn sem gerir hann enn flottari. Verð: 12.995 kr. PARKAÚLPA Hlý og flott úlpa á frábæru verði. Verð: 14.995 kr. KÁPA Ullarkápur eru alltaf klassískar og þessi er ein- staklega falleg. Hún er „oversized“ í sniðinu sem er það heitasta um þessar mundir. Þá er auðvelt að poppa hana upp með loðkraga fyrir fínni tilefni. Verð: 17.990 kr. KÁPA Flott kápa með leðri á öxlum, baki og ermum. Loðkraginn setur punktinn yfir i-ið. Verð: 76.990 kr. SVARTHVÍT KÁPA Einstaklega vönduð og klassísk kápa úr ítalskri ull. Verð: 68.990 kr. LOÐJAKKI Jakkinn er með „bomber“-sniði með rennilás sem gerir hann sportlegan og frábrugðinn hefðbundnum loðjökkum. Flottur bæði hversdags og úti á lífinu. Verð: 15.990 kr. M Y N D /V ILLI Stella leggur áherslu á fjöl- breytt úrval. Yfirhafnirnar eru af ýmsum gerðum og fást bæði svartar og í lit. Margar fást jafnframt í mörgum stærðumi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.