Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Grundarfjarðarbær og Stykkishólmsbær auglýsa eftir skipulags- og byggingarfulltrúa. Um er að ræða 100% starf sem skiptist að jöfnu á milli sveitarfélaganna. Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa nýtt starf á traustum grunni. Helstu verkefni eru samkvæmt lögum og samþykktum bæjarstjórna sveitarfélaganna hverju sinni á sviðum skipulagsmála, byggingareftirlits, samgöngumála, umhverfismála, veitukerfa og brunamála. Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsókn óskast fylltar út á hagvangur.is Umsókn á að fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl Laun eru samkvæmt kjara- samningum stéttarfélaga við Samband íslenskra sveitarfélaga. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið • Ábyrgð á stefnu bæjarstjórnanna í málaflokkum sem undir hann heyra • Framkvæmd skipulags- og byggingarmála • Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar, úttektir og útreikningar • Undirbúningur og eftirfylgni funda nefnda sveitarfélaganna er sjá um skipulags- og byggingarmál • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar sem sinna verkefnum á sviði skipulags- og byggingarmála • Önnur verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði skipulags- og byggingarmála skv. 8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 og 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 • Þekking og reynsla á þeim málaflokkum sem falla undir sviðið • Þekking og reynsla af stjórnun, áætlanagerð og rekstri • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti Skipulags- og byggingarfulltrúi Menningar- og markaðsfulltrúi Grundarfjarðarbær auglýsir lausa til umsóknar nýja stöðu menningar- og markaðsfulltrúa. Um er að ræða 100% starf. Starfið er laust nú þegar. Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa nýtt starf á traustum grunni. Helstu verkefni: Rekstrarstjórn menningarhúss Grundarfjarðar.• Kynningar- og markaðsmál.• Umsjón með menningarviðburðum og vinabæjarsamskiptum.• Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi.• Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar.• Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og • samskiptahæfileikar. Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti á íslensku og ensku. • Frekari tungumálakunnátta er mikill kostur. Upplýsingar um starfið veitir Björn Steinar Pálmason, bæjarstjóri – bjorn@grundarfjordur.is eða í síma 4308500. Umsókn á að fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir sendist í ofangreint netfang fyrir 25. apríl nk. Grundarfjarðarbær S K E S S U H O R N 2 01 3 Nú er byrj að að und ir búa flutn­ ing bóka safns Grund ar fjarð ar yfir í Sögu mið stöð ina. Sögu mið stöð in hef ur fram til þessa ver ið safn, kaffi­ hús og upp lýs inga mið stöð á samt því að hýsa Bær ings stofu. Nú verð ur bóka safn inu bætt við og breyt ing­ ar gerð ar í sam ræmi við það. Þeg­ ar ljós mynd ara Skessu horns bar að garði í lið inni viku voru þeir Á gúst Jóns son um sjón ar mað ur fast eigna í Grund ar firði og Magn ús Jós eps­ son iðn að ar mað ur að vinna við að rífa nið ur klæðn ingu utan af Sögu­ mið stöð inni þar sem setja á nýja glugga. Sögu mið stöð in verð ur rek­ in með hefð bundnu sniði í sum ar, að sögn Björns Stein ars Pálma son ar bæj ar stjóra, en meiri á hersla verð ur lögð á upp lýs inga mið stöð ina á samt því að kaffi hús ið mun gegna veiga­ meira hlut verki. Ein hverj ar sýn ing­ ar verða þó í gangi í sum ar en á ætl­ að er að bóka safn ið flytji svo yfir í hús næð ið með haustinu. tfk Þau eru marg breyti leg verk efn in sem björg un ar sveit ir lands ins fást við og á vallt eru þær reiðu bún­ ar að sinna þeim. Í lið inni viku var að beiðni Sigl inga stofn un ar björg un ar skip ið Björg í Snæ fells­ bæ feng ið til að ná í Vest ur boða­ baujuna sem hafði losn að og var á reki utan við Grund ar fjörð. Þrátt fyr ir leið inda brælu gekk sjó ferð Bjarg ar vel og var bauj an dreg in til Grund ar fjarð ar þar sem hún var hífð upp á bryggju og bíð ur þar þang að til varð skip kem ur, sæk ir hana, og kem ur aft ur fyr­ ir á sín um stað. Á ætl að er að það verði í þess ari viku. Á mynd inni eru þeir Haf steinn Garð ars son hafn ar stjóri og Krist­ ján E. Krist jáns son, bet ur þekkt­ ur sem Stjáni Krani, að vinna við að koma baujunni upp á bryggj­ una. tfk Ný ver ið var hald ið styrkt ar kvöld fyr ir Dav íð Ol geirs son mark aðs­ stjóra og fjöl skyldu hans, en Dav­ íð hlaut heila blóð fall í kjöl far slyss. Styrkt ar kvöld ið hófst á barna­ skemmt un með barna bingói og tók Unn ur Egg erts lag ið fyr ir börn­ in. Að henni lok inni hófst kvöld­ skemmt un þar sem Svav ar Knút ur, Pét ur Jesú, Matti Matt, Ein ar Þór, Kalli Baggalút ur og fleiri héldu uppi fjör inu. Þeg ar stað an á styrkt­ ar sjóðn um var tek in um kvöld ið var ljóst að 1,1 millj ón króna hafði þeg ar safn ast og átti þá eft ir að gera upp miða sölu og bar sölu. Á með fylgj andi mynd má sjá Dav íð, Tinnu kon una hans og Gabrí ellu dótt ur þeirra Dav íðs og Tinnu á samt skipu leggj end um við­ burð ar ins; Mar íu Ein ars dótt ur og Írisi Hauks dótt ur og kynn un um Böðv ari Sig ur björns syni og Sig­ rúnu Her manns dótt ur. mm Und ir búa flutn ing bóka safns í Sögu mið stöð ina Vest ur boða bauj an dreg in á land Vel heppn að styrkt ar kvöld að baki

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.