Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Oft fær Skessu horn á bend ing ar um fólk í þenn an þátt í blað inu, um hand verk og list, og af nógu virð ist að taka, enda ó trú lega marg ir sem eru að fást við list sköp un og hand­ verk ým iss kon ar á Vest ur landi. Fyr ir nokkru barst á bend ing um þrjár kon ur á Akra nesi sem vinna sam an við að þæfa sjöl, trefla, kraga og fleiri flík ur úr 100% mer in oull og silki. Þetta eru þær Bryn dís Sig­ ur jóns dótt ir, Eva Björk Karls dótt­ ir og Guð laug Rósa Pét urs dótt­ ir. Kon urn ar þrjár eiga það sam­ eig in legt, auk þess að starfa sam­ an í Brekku bæj ar skóla og þæfa ull, að þær eru all ar að flutt ar á Akra­ nes. Rósa hef ur reynd ar búið þar svo lengi að hún tel ur sig orð ið Ak­ ur nes ing. Bryn dís er úr Hvera gerði en Eva Björk úr Kópa vogi en flutti á Skag ann fyr ir sex árum. Þessa iðju stunda þær heima hjá Evu Björk í Jör und ar holti 33. Blaða­ mað ur Skessu horns mælti sér móts við þær í síð ustu viku. Þá voru þær reynd ar ekki að þæfa, held ur var til gang ur inn að spjalla að eins við þær og taka mynd ir af flík un um sem þær þæfa úr ull inni. Eva Björk vinn ur reynd ar einnig úr leir og fram leið ir úr hon um marga fal lega gripi. Ætl un in var líka að skoða þá í ferð inni. Tóm stundagam an og á huga mál „Við köll um okk ur Þæf urn ar," sögðu þær stöll ur hlæj andi. „Það var árið 2009 sem við byrj uð um á þessu og þetta er tóm stundagam­ an og á huga mál hjá okk ur. Við vor­ um farn ar að hitt ast eins og sauma­ klúbb ur og í stað þess að sauma eða prjóna fór um við að þæfa. Fyrst gáf um við þetta til vina og ætt ingja en svo höf um við náð að selja fyr­ ir efn is kostn aði. Það er alltaf mjög gam an hjá okk ur þeg ar við erum að þæfa. Við skemmt um okk ur vel, hlæj um og fífl umst," seg ir Bryn dís, en það er venju lega einn dag í viku sem þær hitt ast og þæfa. „Okk ur finnst þetta svo gam an að við höf­ um meira að segja átt erfitt með að taka okk ur sum ar frí, þetta er svo skemmti legt. Ég var aldrei fyr ir neina handa vinnu fyrr en ég byrj aði í þessu," seg ir Rósa. Eva Björk seg­ ir að á stæð an fyr ir því að þær þæfi ekki úr ís lenskri ull sé sú að þræð­ ir henn ar stingi og það hafi kost­ að mikla leit að finna ull sem hefði þá eig in leika að vera silki mjúk og stinga ekki. Þessa eig in leika hef ur mer in oull in. Ró andi að þæfa Þær segja að þæf ing in fari þannig fram að ull in er lögð til og bleytt með heitu sápu vatni. Síð an sé þetta heil mik ið nudd og vinna, allt gert í hönd un um, og gjarn­ an taki það um einn klukku tíma að þæfa ull ina í hverja flík. Síð­ an þarf að klippa og snyrta voð­ ina áður en hún þorn ar. „Það hef­ ur mjög góð and leg á hrif að þæfa. Það er ró andi að þæfa ull ina," seg­ ir Eva Björk. Þær stöll ur eru með síðu á Face­ book og fram leiða und ir vöru­ merk inu BER Design. Upp haf­ stafirn ir þrír eru úr þeirra nöfn­ um, eins og glögg ir hafa ef laus kom ið auga á. Þeg ar blaða mað­ ur Skessu horns var í heim sókn hjá Þæf un um stóð fyr ir dyr um hjá þeim að hafa opið hús eins og þær gera stund um. Það verð ur að Jör­ und ar holti 33, á morg un fimmtu­ dag inn 18. apr íl klukk an 17­19. Þá verð ur varn ing ur þeirra einnig til sýn is og sölu á Bjart eyj ar sandi í Hval fjarð ar sveit all an árs ins hring. Mun ir úr leir og gosösku Eva seg ir að það hafi ver ið kring­ um árið 2000 sem hún fór að vinna með leir. Frá þeim tíma hef ur hún unn ið marga fal lega muni úr leir og bíl skúr inn að Jör und ar holti 33 er und ir lagð ur af þess ari iðju Evu Bjark ar. Þar gef ur að líta mjög fal­ lega muni, sem hún skreyt ir með ýms um efn um. Þarna voru með­ al ann ars mjög fal leg ir mun ir með gler ungi blönd uð um með gosösku frá Eyja fjalla jökli og Grím svötn­ um. Eva Björk seg ir að leir inn selj ist á gæt lega, en mun irn ir hafa með al ann ars ver ið til sölu hjá versl un um Ís land ía. Það var sem sagt margt eigu legra muna að sjá í heim sókn blaða manns Skessu­ horns í Jör und ar holt 33. þá Í al þing is kosn ing un um ríð ur á að kjós end ur velji fólk til starfa fyr­ ir þjóð ina sem treystandi er fyr ir því að beita sér fyr ir þjóð þrifa mál­ um; fólk sem er fylg ið sér og læt ur verk in tala. Það er einnig afar mik­ il vægt að all ir lands hlut ar hafi góð­ an mála fylgju mann. Einn þess ara þing manna, sem val ið stend ur um, er Ó lína Þor varð ar dótt ir sem býð­ ur sig fram fyr ir Norð vest ur kjör­ dæmi. Á þeim fjór um árum sem Ó lína hef ur set ið á Al þingi hef ur hún á ork að miklu fyr ir lands byggð­ ina og al menn ing. Hún flutti fyrsta þing mál ið um gerð Súða vík ur ganga með þings á lykt un ar til lögu í jan ú ar og er það í fyrsta skipti sem það mál er tek ið upp með form leg um hætti í þing inu. Þá beitti hún sér fyr­ ir því að Dýra fjarð ar göng kæmust aft ur inn á fram kvæmda tíma sam­ göngu á ætl un ar en göng in höfðu fall ið það an út. Það varð til þess að sam þykkt var að göng in færu inn á end ur skoð aða sam göngu á ætl un þar sem fram kvæmda tími gangn anna var á kveð inn 2015­2018. En Ó lína hef ur líka beitt sér mjög fyr ir al manna rétt ind um. Eitt merkasta mál ið sem hún náði per sónu lega á kjör tíma bil inu var breyt ing á lög um um upp lýs inga­ skyldu stjórn valda í um hverf is mál­ um eft ir dí oxíð hneykslið sem kom upp í nokkrum sorp eyð ing ar stöðv­ um á land inu. Þá skrif aði hún ít­ ar lega grein ar gerð um laga­ og stjórn sýslu um hverfi í um hverf is­ og meng un ar mál um og flutti í fram­ hald inu ­ og fékk sam þykkt í þing­ inu ­ sér stakt frum varp sem herð­ ir mjög á upp lýs inga skyldu stjórn­ valda við al menn ing í um hverf is­ mál um. Ó lína hef ur einnig lát ið sér annt um dýra vel ferð ­ enda sjálf mik­ ill dýra vin ur sem sýn ir sig í því að hún er virk ur með lim ur í Björg­ un ar hunda sveit Lands bjarg ar og hesta kona. Í stjórn ar frum varpi, sem flutt var af at vinnu vega ráð­ herra, var gert ráð fyr ir því að sett yrði inn sér stök laga heim ild til þess að gelda vikugamla grísi án deyf­ ing ar, og úti vist lát in nægja fyr ir gras bíta á sumr in í stað beit ar. Í at­ vinnu vega nefnd beitti hún sér fyr ir breyt ingu frum varps ins, sem fram­ sögu mað ur þess, og kom í veg fyr ir að geld ing ó deyfðra grísa yrði leidd í lög ­ sömu leið is kom hún því inn að tryggja skuli gras bít um beit á grónu landi á sumr in. Enn er þó ó nefnt það mál efni sem Ó lína hef ur beitt sér hvað mest fyr­ ir á þingi en það er fisk veiði stjórn­ un ar mál ið. Hún hef ur barist fyr ir breyt ing um á því kerfi og beitt sér mjög fyr ir því að þjóð in fái að njóta arðs af nýt ingu fisk veiði auð lind ar­ inn ar. Veiði leyfagjald ið sem lög leitt var á síð asta ári fel ur í sér að þjóð­ in fái að njóta en ekki ein ung is fáir út vald ir. Fáir þing menn, ef nokkr ir, hafa jafn yf ir grips mikla þekk ingu á þeim mála flokki og Ó lína. Það skipt ir gríð ar legu máli hverj­ ir velj ast inn á Al þingi. Verk efn­ ið framund an er að skapa hér nýtt og betra sam fé lag þar sem jöfn uð­ ur og rétt læti eru leidd til önd veg­ is og í bú ar lands ins njóta arðs af auð lind um sín um. Ég hvet kjós­ end ur Norð vest ur kjör dæm is til að kjósa þá full trúa inn á Al þingi sem hafa sýnt að þeir bera hag al menn­ ings fyr ir brjósti. Þar tel ég Ó línu fremsta með al jafn ingja. Ragn heið ur Dav íðs dótt ir Pennagrein Vinnu fork ur sem læt ur ver kin tala Þær kalla sig Þæf urn ar Handverk og list á Vesturlandi Þær þæfa flík ur úr ull; Guð laug Rósa Pét urs dótt ir, Eva Björk Karls dótt ir og Bryn dís Sig ur jóns dótt ir. Sjöl, trefl ar, krag ar og fleiri flík ur úr 100% mer in oull. Mun ir sem Eva Björk hef ur unn ið og bland að í ker am ik ið gosösku úr Eyja­ fjalla jökli. Fleiri fal leg ir mun ir sem Eva Björk hef ur gert í ker am ik.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.