Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2004, Page 80

Læknablaðið - 15.11.2004, Page 80
ÞING Læknadagar 2005 Hótel Nordica 17.-21. janúar Drög að dagskrá Skráning hefst á netinu 1. desember. Þátttökugjald 2.500 kr. fyrir áramót, 3.500 kr. eftir áramót Mánudagur 17. janúar 09:00-12:00 12:00-13:00 13:00-16:00 16:00 09:00-12:00 09:00-12:00 09:00-12:00 12:00-13:00 13:00-16:00 13:00-16:00 13:00-16:00 Yfirlitserindi Hádegishlé - Hádegisverðarfundur: Nánar auglýst síðar Yfirlitserindi Setning Læknadaga Þriðjudagur 18. janúar ígræðsla blóðmyndandi stofnfrumna Tilfærsla og söfnun stofnfrumna úr blóði. Stofnfrumugjafaskrár. ígræðsla, gamlar og nýjar ábendingar Starfrænar garnaraskanir (meltingartruflun - dyspepsia - og garnarertingarheilkenni - irritable bowel syndrome - Fundarstjóri: Sigurbjörn Birgisson 09:00-09:10 Meltingartruflun - starfræn eða lífræn? Sigurbjörn Birgisson 09:10-09:25 Klínískar leiðbeiningar Landlæknisembættisins: Sif Ormarsdóttir 09:25-09:45 Helicobacter pylori og meltingartruflun - greining og meðferð: Sunna Guðlaugsdóttir 09:45-10:05 Sýrudæluhemlarar og bólgueyðandi gigtarlyf í meltingartruflun - not og ónot: Bjarni Þjóðleifsson 10:05-10:15 Umræður 10:15-10:45 Kaffihlé 10:45-10:55 Garnarertingarheilkenni - sjúkratilfelli: Guðmundur Ragnarsson 10:55-11:10 Skilmerki, greining og uppvinnsla: Guðmundur Ragnarsson 11:10-11:30 Faraldsfræði - heima og að heiman: Hallgrímur Guðjónsson 11:30-11:50 Orsakir og meðferðarleiðir: Kjartan Örvar 11:50-12:00 Umræður Nýburalækningar - Fundarstjóri: Atli Dagbjartsson 09:00-09:25 Lífslíkur nýfæddra barna á íslandi: Hörður Bergsteinsson 09:25-10:05 Fósturköfnun (asphyxia neonatorum) og endurlífgun nýbura: Þórður Þórkelsson 10:05-10:35 Kaffihlé 10:35-11:15 Öndunarörðugleikar nýbura: Sveinn Kjartansson 11:15-11:50 Alvarlegar sýkingar hjá nýburum: Gestur Ingvi Pálsson 11:50-12:00 Umræður Hádegishlé - Hádegisverðarfundir: Nánar auglýst síðar Bráð kransæðaþrengsli Vegvísar FÍSMEIN - Fundarstjóri: Ólöf Sigurðardóttir 13:00-13:30 ftarlegri greining æxla til meðferðarvals með hjálp sameindameinafræði: Rósa Björk Barkar- dóttir 13:30-14:00 Sameindameinafræði og möguleikar á markvissari krabbameinsmeðferð: Óskar Þór Jóhannsson 14:00-14:30 Kaffihlé 14:30-15:00 Sjálfsofnæmismótefni - mælingar og túlkun: Þorbjörn Jónsson 15:00-15:30 Cystatin C og starfsemi nýrna: ísleifur Ólafsson 15:30-16:00 Fjendur í fitjum: af sveppum og bakteríum á fótum: Ingibjörg Hilmarsdóttir Málþing um sepsis Hvað er sepsis? Hverjar eru helstu orsakir sepsis á fslandi? Greining á sepsis. Meðferð á sepsis. Horfur 16:20-18:20 Sorg og sorgarviðbrögð - Umsjón: Stefán B. Matthíasson og Sigurbjörn Sveinsson Frummælendur: sr. Bragi Skúlason, sr. Sigurður Pálsson og Bertrand Lauth 808 Læknablaðið 2004/90

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.