Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 22
FRÆÐIGREINAR / HEILSUEFLING í LEIKSKÓLA Tafla II. Lýðfræðilegar og starfstengdar breytur út frá niðurstöðum spurningaiista frá leikskólunum 16. Unnið út frá flokkunum sem mynda vinnumatseinkunn (n=241). Flokkar leikskóla Breytur: A= Vinnuumhverfi mjög gott B= Vinnuumhverfi gott C= Vinnuumhverfi nokkuð gott D= Vinnuumhverfi sæmilegt Fjöldi starfsmanna*** 33 75 91 42 Meöalaldur starfsmanna - ár 33±11 35 ± 12,5 37±12 40±12 Fjöldi ófaglæröra* 18 (58%) 43 (59%) 50 (55%) 13 (31%) Starfsaldur - ár 6±6,5 6±9 6±7 7±7 Skipt um starf á síðustu 5 árum - fjöldi 13(43%) 45 (64%) 52 (63%) 19 (47%) Starfsmenn sem segjast vinna aukavinnu fjöldi* 13 (39%) 17(23%) 17(19%) 6(14%) *p<0,05 ***p<0,001 lærða starfsmenn annars vegar og ófaglærða starfs- menn hins vegar (tafla II). Ófaglærðir starfsmenn eru fæstir í flokki D (31%) en 55-60% í hinum flokkunum (p<0,05). Ekki er marktækur munur milli flokkanna út frá starfsaldri á leikskólunum en hann er frá rúmlega sex ára upp í tæplega sjö ára starfsaldur ÍD(taflalI). Yfir 60% starfsmanna í B og C hefur skipt um starf á síðustu fimm árum, en um 45% í A og D. Hins vegar hefur enginn í D skipt um starf þrisvar eða oftar en yfir 20% starfsmanna í öðrum flokk- um (p<0,01). Fæstir starfsmenn í D vinna aukavinnu, eða um 14% (p<0,05). Fjöldinn er mestur í A, eða um 40% starfsmanna (tafla II). Tafla III. Erfiðar vinnustellingar starfsmanna á ieikskótum út frá niðurstöðum spurningalista. Fjöldi starfsmanna í hverjum flokki, hundraðshiuti í sviga. Flokkar leikskóla Vinnustellingar, oft eða mjög oft A n=30 B n=67 C n=82 D n=38 Vinna með hendur langt frá líkama*** 6 (19%) 34 (51%) 26 (32%) 6 (16%) Snúinn 8 (29%) 27 (40%) 27 (34%) 12 (32%) Bolur - mjög álútur 18 (58%) 51 (73%) 65 (78%) 23 (62%) Krjúpandi 19 (63%) 46 (66%) 53(63%) 24 (62%) Á hækjum sér 22 (73%) 55 (78%) 59 (68%) 21 (58%) Lyfta, bera upprétt, miölungs byrði 10(33%) 27(41%) 32 (39%) 15 (38%) Lyfta, bera álút, miðlungs byrði 5(17%) 17 (27%) 19(24%) 7 (18%) ***p<0,001 Starfsmenn voru spurðir hvort aðstaðan á deild- inni væri þannig að hægt væri að vinna í þægilegum vinnustellingum. Svörunin sýnir að 90% þeirra er svara í A segja já að mestu eða að nokkru leyti á meðan 60-70% svara slíku játandi í hinum flokk- unum þremur (p<0,01). Spurningin varðandi þrengsli sem hefur valdið óþægindum í síðasta mánuði sýnir að í D segja 67% já, oft eða stundum, 60% í C og um 50% í A og B . Niðurstaða varðandi aðstöðu og þrengsli styður vinnumatseinkunnina. Pó sker D sig úr varðandi aðstöðu en starfsmenn þar meta aðstöðu sína betri en starfsmenn í B og C. Hávaði er sá þáttur í umhverfinu sem hefur valdið starfsmönnum mestum óþægindum í síð- asta mánuði. Starfsmenn í A-C segja í yfir 90% tilvika að hávaðinn valdi óþægindum en um 80% í D (p<0,05). Hávaðamælingarnar staðfesta mikinn hávaða í vinnuumhverfi starfsmanna. Meðaltalshljóðstig var frá 77,5-88,5 dB. Viðmiðunin er að meðal- talshávaði eigi ekki að fara yfir 85 dB á átta stunda vinnudegi. Tíu mælingar af 14 voru yfir þeirri við- miðun. Hæstu hljóðstig eiga ekki að fara yfir 110 dB. Pau mældust 109-125 dB. Aðeins ein mæling var undir 110 dB. Ómtímamæling fór fram í einum leikskóla og taldist vera mjög gott ástand í þeim skóla. Viðmiðunin er að ómtíminn sé sem stystur þannig að hljóðendurkastið verði sem minnst. Þegar kunnátta varðandi líkamsbeitingu er skoðuð sést að um helmingur starfsmanna í A-C hefur fengið kennslu en um 70% starfsmanna í D (p<0,001). Hins vegar hefur 30-40% ófaglærðra fengið kennslu í A-C en um 70% í D. Þegar litið er á vinnustellingar starfsmanna (tafla III) kemur í Ijós að þrátt fyrir mismunandi vinnuumhverfi er aðeins marktækur munur milli flokkanna í einni þeirra, að vinna með hendur langt frá líkama. Þar segja innan við 20% í A og D að þeir séu oft eða mjög oft með hendur langt frá líkama en allt að 50% í B (p<0,001). í öðrum vinnustellingum er áberandi að 58-78% starfs- manna í öllum flokkum svara að þeir vinni oft eða mjög oft í vinnustöðum niður við gólf. Hins vegar segjast aðeins um 17-41 % í hverjum flokki vera oft eða mjög oft að vinna snúnir eða að lyfta og bera. Félagslegir og andlegir þættir í spurningunum er vörðuðu félagslega og andlega þætti reyndist marktækur munur milli vinnumats- flokkanna í nokkrum þáttum (tafla IV). Starfsmenn í D fá hæstu svörun í fjórum af sex spurningum þar sem marktækur munur er milli flokka. Flokkur A kemur aðeins á einum stað 602 Læknablaðið 2006/92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.