Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2006, Síða 30

Læknablaðið - 15.09.2006, Síða 30
FRÆÐIGREINAR / OFVIRKNI 2. Hve gðmul var móðir við fæðinguna? 15. Hve þungt var barnið við fæöingu? Undir 20 ára 20 - 24 “ 25 - 29 " 30 - 34 “ 35 - 39 “ 40 - 44 “ cldríen 44 ára Veit ekki _(0 _(?) __(3) (“) _(5) _(6) _(7) _(0) Notaði móðir eitthvert af eftirtöldum efnum eða iyfjum á meðgðngutimanum? 3. Bjór eöa léctvin 4. Sterkt áfengí. (1) Aldrei _(» Aldrei (2) Einsuka sinnum m Einstaka sinnum (3) Einu sinni í viku 0) Einu sinni i viku (4) Tvisvar i viku w Tvisvar i viku (5) Daglega _(5) Daglega (6) Annað (6) Annað 6. Tóbak 10. Fæddist barnið eftir I jí(» Nei (2) (1) Aldrei (2) Einstaka sinnum Ef nei: Styttri en 32 vikur (3) Einu sinni i viku 32-36vikur (4) Tvisvar i viku 42 vikur (5) Daglega (6) Annað 7. Notaði móðir einhver eftirtalinna lyíja? Valium (Librium, Xanax) (1) Hvaða? Róandi lyf (2) Hvaða? Krampalyf (3) Hvaóa? Lyf við sykursýki (4) Hvaða? Fúkkalyf _(5) Hvaða? Svefnlyf (6) Hvaða? önnur lyf, (7) Hvaða? 14. Hvernig var fæðingin? Eðlileg Nei(l) _Ji(2) Höfuðstaða Nei(l) Jé (2) Keisaraskuróur Nei(l) Já (2) Hfjá. Braður (1) Sitjandi Nei(l) Jé (2) Tangir Nei(l) Jé (2) Framkölluð Nei(l) Ji(2) Annað: _(» _(» _(3) _PUnaóur (2) Mynd 1. Spurningar sem notaðar voru í rannsókn- inni (úr upplýsingaskrá). Inngangur Ofvirkniröskun er klínískt heilkenni hreyfiof- virkni, hvatvísi og athyglisbrests og eru einkennin í ósamræmi við aldur og þroska einstaklingsins (1). Algengi hefur verið metið um 7% í erlend- um rannsóknum samkvæmt DSM-IV greining- arkerfinu (2) en um 1,5-2,5% samkvæmt ICD-10 greiningarkerfinu (3). Þannig gætu um 720-3300 börn á aldrinum 6-18 ára verið með ofvirknirösk- un hér á landi. Hér eru birtar niðurstöður úr lýs- andi rannsókn á börnum sem komu til greiningar á göngudeild BUGL vegna gruns um ofvirknirösk- un. Nokkrir þættir voru skoðaðir út frá gögnum sem lágu fyrir um rannsóknarhópinn en hér er sérstaklega fjallað um þá læknisfræðilegu þætti sem vörðuðu meðgöngu og fæðingu. Þessir þættir eru aldur mæðra við fæðingu barns, áfengisneysla á meðgöngu, reykingar á meðgöngu, lyfjataka á meðgöngu, meðgöngulengd, fæðingarinngrip og fæðingarþyngd. Varðandi orsakir ofvirkniröskunar og tengsl við þætti á meðgöngu og í fæðingu vísast í nýlega yfirlitsgrein um efnið (4). Aðferðir Þátttakendur Alls voru 244 börn í úrtaki en upplýsingaskrá vant- aði í 19 tilvikum og voru þau því útilokuð. Af hópn- um uppfylltu 29 börn ekki greiningarskilmerki um ofvirkniröskun. Því voru í rannsóknarhópnum 196 börn sem voru við greiningu á aldrinum 3 ára og 7 mánaða til 15 ára og 5 mánaða. Börnin voru fædd 1984-1995, þar af sex fædd 1984 og sjö fædd 1995. Flest börnin voru fædd á árabilinu 1985-1994 (94%). Meðalaldur barna í rannsókninni var 8,8 ár og miðgildi 8,7 ár. Kynjahlutfallið var um fjórir drengir fyrir hverja stúlku. Framkvcemd Rannsóknin var afturskyggn og voru upplýsing- ar fengnar úr sjúkraskrám barna sem komu til greiningar og meðferðar vegna gruns um ofvirkni í göngudeild BUGL á árunum 1998 og 1999. Foreldrar barnanna fylltu út upplýsingaskrá við komu þar sem spurt var um þroskaferil barnsins, heilsufarssögu, meðferðarsögu, skólasögu, félags- sögu og félagslegan bakgrunn. Upplýsingaskráin er spurningalisti fyrir foreldra sem Barkley og félagar gerðu (5) og hefur verið þýddur og notaður á BUGL til nokkurra ára. Svör foreldranna við spurningum í upplýsingaskránni lágu til grundvall- ar þessari rannsókn (sjá mynd 1). Einnig var byggt á niðurstöðum greiningar á ofvirkni sem gerð var af þverfaglegu teymi á BUGL en að greiningarferlinu komu læknar, sál- fræðingar, hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafar og listmeðferðarfræðingur. Greining ofvirkni byggði á nokkrum þáttum. Greiningarviðtal fór fram við foreldra þar sem þeir voru spurðir um ýmis einkenni barnsins, ofvirknieinkenni, einkenni fylgiraskana, þroskasögu og fleira. Til að geta greint ofvirkniröskun þurftu greiningarskilmerki að vera uppfyllt, til dæmis þurfa einkenni að koma fram í fleiri en einum aðstæðum og því voru spurn- ingalistar varðandi ofvirknieinkenni fylltir út bæði af kennurum og foreldrum barnsins. Mat á vits- munaþroska þurfti að liggja fyrir en stundum voru lögð fyrir barnið fleiri sálfræðipróf. Gerð var lækn- isskoðun sem beindist fyrst og fremst að þáttum sem varða mismunagreiningu. Fyrir hverja rannsóknarbreytu var reynt að finna upplýsingar um sambærilegt atriði í öðrum rannsóknum eða í þýði þjóðfélagsins í heild til samanburðar. 610 Læknablaðið 2006/92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.