Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 81

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 81
Farandskuggar á tjaldi samhengi.4 Þessi eðlislægi munur á miðlunum sprettur af aðgreiningu hins sjónræna og ritaða. Umræðan um myndmál kvikmynda hefur löngum verið mótuð af táknffæðikenningum bandaríska heimspekingsins C. S. Peirce sem skil- greindi þrjá flokka tákna og gaf þeim nöfhin íkon, vísar og symból.5 Ikon líkjast því sem þau standa fyrir og til þeirra heyra t.d. ljósmyndir, stytt- ur, málverk og hljóðlíkingaorð. Vísar tengjast því sem þeir vísa til með rök- eða orsakasamhengi. Táknvísirinn reykur gefur til kynna eld, og loftvogir, hraðamælar, hitamælar og önnur mælitæki eru vísbendingar um loftþrýsting, hraða eða hitastig.6 * Að lokum má nefna symbólið sem kalla má menningarlega skilyrt tákn. Orðið köttur er symból sem öðlast merkingu að mati Peirce vegna almennrar notkunar. Ljósmynd af ketti er íkónískt tákn, en hljómur bjöllunar sem fest hefur verið um háls katt- arins er vísir sem gefur til kynna nærveru hans. A meðan bókmenntir (og allt ritað mál) tilheyra fyrst og ffemst sym- bólsku táknsviði er kvikmyndin íkonískur miðill sem fangar myndir og hljóð. Kvikmyndun bókmenntatexta snýst þannig að miklu leyti um að færa orð í myndir, að breyta symbólum (og vísum) í íkonísk tákn. Það væru þó mistök að einskorða merkingu kvikmynda við hið íkoníska svið eins og svo margir gera. Kvikmyndin notfærir sér einnig symbólsk tákn, því ekki má gleyma að flestar kvikmyndir styðja sig við tnngumál (skrif- að og talað), og jafhframt við vísa, t.d. með notkun persónutengdrar tón- listar.' Talaður texti kvikmyndahandritsins (samræður persónanna) held- ur gjarnan táknlegri stöðu sinni á meðan annað breytist við kvikmyndun á texta handritsins.8 Eg rek þetta hér til að skýra þau vandamál sem höfundar standa frammi fyrir þegar færa á frásögn milli táknsviða.9 Sum vandamálin má 4 Syd Field 1994 bls. 205. 5 A ensku icon, index og symbol. 6 Sjá bók Robert Lapsley og Michael Wesdake 1994 bls. 35-36. Kvikmyndin er jafnframt í eðh sínu táknvísir vegna þess að myndin á ljósnæmri filmunni verður til sem afleiðing þess að ljós fellur á hlut. Sjá Lapsley og Westlake 1994 bls. 36. 8 Að sama skapi má segja að öll kvikmyndafræði sé aðlögun. I kvikmyndagreiningu eru til að mynda íkon, vísar og symból kvikmyndarinnar skýrð með symbólum fræðitexta, þó að vissulega geti fræðimenn jafnframt stutt sig við ljósmyndir (íkon) og ýmiss konar töflur (vísa) í greiningu sinni. 9 Brian McFarlane fer markvisst í þær breytingar sem verða við kvikmyndanir skáld- sagna í inngangi sínum að bókinni Novel to Film: An lntroduction to the Theory of 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.