Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 132

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 132
Brian McFarlane þessarar bókar. Að sinni nægir að draga athygli að því hve misvel þessar frásagnargerðir liggja fyrir kvikmyndinni. Fyrstu-persónu frásögn Það eru í raun aðeins lausleg líkindi milh þeirra tilrauna við fyrstu-per- sónu frásagnir sem kvikmyndir bjóða upp á og fyrstu-persónu frásagnar í skáldsögu þar sem frásögnin samanstendur af einstökum orðræðum hverrar persónu en um þær lykur orðræða (yfirleitt í þátíð) sem er eign- uð þekktum og nafngreindum sögumanni sem getur verið en er ekki endilega virkur þátttakandi í atburðarás skáldsögunnar. Þessar tilraunir kvikmyn darinnar eru venjulega tvenns konar. (a) Huglæga kvikmyndin: Enn hefur ekki verið ráðist að nýju í huglæga kvikmyn d á borð við Vífið í vatninu \The Lady in the Lake] (1946), a.m.k. ekki af helstu kvikmyndaframleiðendum, og er ff emur litið á hana sem forvitnilegt en mikilvægt ffamlag til kvikmyndagerðar. I sögum á hvíta tjaldinu er oftar að sjá staðbundnari birtingarmyndir (t.d. sjónarhorns- myndskeiðið eða runu myndskeiða) eins og í kvikmyndaútgáfu Alans Bridges á nóvellu Rebeccu West, Endurkoma hermannsins [Tbe Retum ofthe Soldier] (1962), þar sem fyrstu-persónu ffásögn frumgerðarinnar er einfölduð svo mjög að mikill meirihluti sjónarhorns-myndskeiða lýsir sýn sögumannsins. meirihluti“ jafngildir þó á engan hátt þeirri viðvarandi sköpun, greiningu og stjórn sem vitund fyrstu-persónu sögu- manns býr yfir. Thomas Elsaesser hefor ermffemur sagt: „Huglæg skynj- un - það sem persónurnar sjálfar sjá og hvernig þær upplifa það - er sam- þætt hlutlægri framsetningu þessara sérlegu sjónarhorna og því sem þær tákna í sama frásagnarhluta og yfirstandandi atburðarás."48 Þótt það sé bæði fljótlegra og sveigjanlegra að breyta raunverulegu sjónarhorni á at- burði í kvikmynd er mun torveldara að setja fram samhangandi sálffæði- legt sjónarhorn sem stjórnast af einni persónu. (b) Töluðfrásögn eða sögurödd: Það úrræði að beita sögurödd, þ.e. að „tala yfir“ frásögnina, kann að gegna mikilvægu fi-ásagnarhlutverki í kvik- mynd (t.d. að styrkja þátíðarkenndina) en hún hlýtur óhjákvæmilega að koma aðeins fram við og við andstætt fyrstu-persónu frásögn skáldsög- mrnar sem helst út allt verkið. (Utvarpsdagar [Radio Days\ (1987) eftir 48 Thomas Elsaesser, „Kvikmyndin og skáldsagan: Raunveruleiki og raunsæi kvik- myndanna“ [„Film and the Novel: Reality and Realism of the Cinema“], Twentieth Century Studies, 9, sept. 1973, s. 61. 130
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.