Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 23

Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 23
Við upphaf hinnar afdrifaríku viðureignar við Bandaríkjamenn. Seirawan gegn Helga og Galko gegn Margeiri. A skáksviðinu er þýsku ríkin ennþá tvö og mætast hér í hinsta sinn. Austanmaðurinn Bönsch (t.v.) gegn Hubner, — við hlið hans Vlastimil Hort. heldur betur fyrir þetta þegar hann vann enska fræðifákinn John Nunn með leift- ursókn í 25 leikjum; hann fékk mikið hrós fyrir þá skák og var henni sjónvarpað um gervalla Júgóslavíu. Þrátt fyrir þetta allt og stórsigur gegn Portúgal í 12. umferð tókst okkur ekki að komast í slaginn við Sovétmenn fyrr en í síðustu umferð. „Það sem helst hann var- ast vann, varð þó að koma o.s.frv.“, en við höfðum einmitt sett okkur það takmark að ná snemma móts það góðum úrslitum að stórkanónurnar væru allar að baki í lokin og að við gætum sveiflað okkur upp með góðum sigri gegn „viðráðanlegri“ sveit. Nú varð annað uppi á tengingum. Það var heiður himinn í Novi Sad þegar 14. og síðasta umferðin rann upp og farið að snjóa. Dagskipunin gegn Sovét var að halda a.m.k. jöfnu og sæti okkar meðal sex efstu þjóða. Viðureignin var spennandi og tvísýn eins og ávallt þegar þessar tvær þjóðir mætast á Ólympíumóti. Um tíma leit út fyrir að við myndum tapa stórt en með góðri baráttu náðist 11/2 vinningur í hús, sem verður að teljast góður árangur gegn heimsmeistur- unum. Niðurstaðan: Island hélt sæti sínu í hópi 10 bestu skákþjóða heims! 0 Hér kom fyrsti sigurinn á mótinu; Jóhann Hjartarson gegn Indverjanum Murugan. Árangur íslensku keppendanna 1. borð Helgi Ólafsson ....................................6'A /12 2. borð Margeir Pétursson ................................. 7 /13 3. borðJón L. Árnason...................................... 7’A U2 4. borð Jóhann Hjartarson .................................8'A 113 1. varam. Héðinn Steingrímss...............................l'A / 3 2. varam. Björgvin Jónsson ................................llA! 3 ÞJÓÐLÍF 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.