Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 52
52 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 þarf að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar: É g er auðvitað afar ánægð með niðurstöðu sveitarstjórnar kosn - ing anna og það umboð sem bæjarbúar veittu D-listanum þriðja kjörtímabilið í röð. Ég er aftur á móti ánægðust með þá einingu og samstöðu sem mér finnst ríkja í bæjarfélaginu. Hér ríkir abjartsýni og það er hugur í bæjar - bú um sem þessa dagana sameinast allir um að fegra bæinn fyrir garðyrkju- og blómasýninguna Blóm í bæ,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir þegar hún er spurð hvaða árangur hún er ánægðust með í Hvera - gerðis bæ það sem af er árinu. Hún segir að sér finnist hjól atvinnulífsins vera farin að snúast á ný. „Hingað koma verktakar sem hafa ekki sést lengi, fast - eignir hafa selst hér bæði hratt og vel að undanförnu og lóðum fyrir íbúðar bygg - ingar verið úthlutað í fyrsta sinn frá hruni. Mér finnst miklu bjartara yfir atvinnu - lífinu og meiri bjartsýni ríkjandi en undan - farandi ár. Aukinn ferðamanna straumur er áberandi og þar njótum við Hvergerðingar góðs af. Reyndar hef ég alltaf verið bjart - sýn á framtíð Hveragerðisbæjar enda er staðsetning og um hverfi bæjarins með þeim hætti að annað er ekki hægt.“ Hvert er brýnasta verkefni ríkisstjórn ar ­ innar að mati Aldísar? „Það er afar brýnt að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja, lækka trygginga gjaldið og minnka og einfalda eftirlitsiðnaðinn allan.“ Aldís segir að nándin í íslensku samfélagi geri að verkum að það er einfalt að mark aðs setja góðar hugmyndir þegar kemur að því að stofna fyrirtæki á Íslandi. „Við höfum aftur á móti að mínu mati gert stofn un fyrirtækja og rekstur þeirra of flókinn með allt of stífum römmum og miklu regluverki.“ Hver telur hún vera þrenn algengustu mistök stjórnenda í starfi? „Ég vil frekar tala um þrjá helstu kosti góðra stjórn enda sem eru að mínu mati kraftur og endalaus áhugi, þeir taka vel á móti nýjum hug - mynd um og eru ríkulega gæddir heilbrigðri skynsemi. Síðan mætti setja þetta fram með neikvæðum formerkjum og þá höfum við mistökin.“ Þegar Aldís er spurð hvert sé besta vega - nest ið sem hún hefur fengið í stjórnun segir hún: „Maður þarf alltaf að muna að það er aldrei hægt að gera öllum til hæfis heldur þarf alltaf að leita leiða til að gera réttu hlutina vel.“ aldís er í stjórn kjöríss ehf. 2014 áhrifamestu konurnar 100 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Guðrún Ragna Garðarsdóttir, frkstj. Atlantsolíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.