Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 63
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 63 Ólöf nordal, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands. skapandi greinar skila miklu Ólöf Nordal, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands: Ó löf Nordal segir að það að verð - bólga hefur verið við mark mið síðustu mánuði sé sá árangur sem hún er ánægðust með hjá Seðla banka Íslands það sem af er árinu. „Við erum að þokast í rétta átt,“ segir hún þegar hún er spurð hvort henni finnist atvinnulífið vera komið upp úr hjólför - unum. „Við sjáum nú merki um auknar fjár festingar á ýmsum sviðum, sem er mikilvægt fyrir þjóðarbúið. Undan farin ár hefur ferðaþjónustan verið gríðar legur vaxtarbroddur en nú sjáum við að þær greinar sem verst fóru út úr efnahags krepp - unni eru smátt og smátt að rétta úr kútnum og er byggingariðnaðurinn ágætt dæmi um það. Svo finnst mér afskaplega gaman að sjá hvað skapandi greinar eru að skila okkur miklu. Þessi verkefni sem við höfum til dæmis fengið tengt kvik myndaiðnaðinum eru ein allsherjar dá semdar landkynning, ekki bara á náttúr unni okkar heldur líka á fagmennsku þeirra sem að þessum verk - efnum koma en þessi verkefni snerta svo marga fleti atvinnulífsins. Kannski er það vegna þess að ég bý erlendis að ég fæ að heyra þetta reglulega.“ Ólöf segist vera bjartsýnni á uppgang atvinnulífsins nú en á sama tíma í fyrra. „Hagtölur ýta einnig undir þá bjartsýni en það skiptir máli að halda vel á spöðunum, að ríkið sýni áfram aðhald og ráðdeild, að við ýtum undir innlenda fjárfestingu og hugum að því að laða til okkar erlenda fjár festa. Í mínum huga skiptir fjölbreytni í atvinnulífinu miklu máli.“ Hvert finnst henni vera brýnasta verkefni ríkisstjórnarinnar? „Það er tvennt. Að afnema gjaldeyrishöftin og greiða niður skuldir ríkissjóðs. Það verður aldrei of oft sagt hversu brýnt það er að ríkissjóður komist aftur á réttan kjöl. Þannig verða til fjármunir til uppbyggingar á öllum sviðum þjóðfélagsins, ekki síst á vettvangi menntunar, vísinda og heilbrigðismála.“ Ólöf segist telja að það sé auðvelt að stofna fyrirtæki á Íslandi og hefja rekstur. „Til að ná árangri til lengri tíma þarf þolinmæði, gætni og ábyggilega gott krydd af heppni öðru hvoru.“ Hver telur hún vera þrenn algengustu mistök stjórnenda í starfi? „Það er alveg sama hversu stór fyrirtækin eru; lykillinn að árangri felst yfirleitt í því að fólk viti nákvæmlega hvar það stendur, hvert það er að fara og fái reglulega endurgjöf um það hvernig gengur og hvað má bæta. Algengustu mistökin felast í því gagnstæða: Óljósri stefnu og illa skilgreindum verk - efnum, slæmri eftirfylgni og lítilli eða loðinni endurgjöf. “ Þegar Ólöf er spurð hvert sé besta vega - nestið sem hún hefur fengið í stjórnun segir hún: „Kannski tvennt: Hlusta meira en maður talar og það reddast ekkert af sjálfu sér. Maður verður að puða í hlutunum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.