Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Síða 4

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Síða 4
DAGSKRÁ / XIV. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Föstudagur 9. júní Laugardagur 10. júní XIV. þing Félags íslenskra lyflækna Egilsstöðum 9.-11. júní 2000 Dagskrá Valaskjálf 12:00 Skráning og afhending þinggagna Aðalsalur 13:30 Þingsetning: Runólfur Pálsson formaður vísindanefndar Félags íslenskra lyflækna 13:30-15:50 Erindi E1-E 14 Hjartasjúkdómar Fundarstjórar: Þórður Harðarson, Karl Andersen 15:50-16:20 Kaffihlé og lyfjakynning 16:20-18:10 Erindi E 15-E 25 Gigt og lungnasjúkdómar Fundarstjórar: Björn Guðbjörnsson, Björn Magnússon Bíósalur 16:20-18:10 Erindi E 26-E 36 Meltingarsjúkdómar, geð- og taugasjúkdómar, faraldsfræði, öldrunarsjúkdómar og barnalækningar Fundarstjórar: Guðný Bjarnadóttir, Sigurður Guðmundsson 19:30 Á vit Lagartljótsormsins: Sigling á Lagarlljóti og grillveisla í Hallormsstaðaskógi í boði Thorarensen Lyf ehf. Valaskjálf Aðalsalur 9:00-10:00 Erindi E 37-E 40 Meltingarsjúkdómar Fundarstjórar: Kjartan B. Örvar, Sigurður Björnsson 10:00-10:30 Kaffihlé og lyfjakynning 10:30-11:00 Erindi E 41-E 43 Blóðmeinafræði og krabbameinslækningar Fundarstjórar: Páll Torfi Önundarson, Sigurður Árnason 11:00-l 1:50 Gestafyrirlestur: Guðniundur Jóhannsson Þýðing vaxtarhormóns hjá fullorðnum Fundarstjóri: Ástráður B. Hreiðarsson 12:00-13:10 Matarhlé 13:00 Skemmtiferð fyrir gesti þátttakenda í boði Farmasíu hf. Ekið verður niður í Borgarfjörð eystri sem rómaður er fyrir fegurð. Litið verður við í Álfasteini, Álfaborgin skoðuð, fuglalíf við höfnina og Hafnarhólmann, kirkjan með altaristöflu Kjarvals þannig að eitthvað sé nefnt. Boðið verður upp á léttar veitingar áður en haldið verður til baka. 4 Læknablaðið 2000/86

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.